„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 10:00 Kelsey Plum og Darren Waller erui nýfgift og héldu að þau yrði bæði í Las Vegas en þurfa nú að fara í fjarsamband. Getty/Ethan Miller NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð. NFL NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sjá meira
Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð.
NFL NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sjá meira