Shawn Kemp sleppt úr fangelsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2023 16:01 Shawn Kemp var þekktur fyrir kraftmiklar troðslur. getty/Focus on Sport Shawn Kemp, sem var ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar á sínum tíma, hefur verið sleppt úr fangelsi og allar ákærur á hendur honum felldar niður. Kemp var handtekinn á miðvikudaginn vegna skotárásar í Tacoma, Washington. Á myndbandi sem birtist af atvikinu sást Kemp skjóta á bíl á bílastæði. Lögmaður Kemps hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að brotist hafi verið inn í bíl Kemps og nokkrum hlutum stolið úr honum, meðal annars síma. Kemp rakti slóð símans og þegar hann reyndi að endurheimta hann var skotið á hann. Kemp svaraði þá í sömu mynt og í kjölfarið var hann handtekinn. Kemp hefur nú verið sleppt úr haldi þar sem um sjálfsvörn var að ræða þegar hann skaut á bílinn. Kemp, sem er 53 ára, er þekktastur fyrir árin sín hjá Seattle SuperSonics á 10. áratug síðustu aldar. Með hann og Gary Payton í broddi fylkingar komst liðið í úrslit NBA 1996 en tapaði fyrir Chicago Bulls, 4-2. Eftir að Kemp yfirgaf Seattle 1997 fjaraði ferill hans hægt og rólega út og hann lagði skóna á hilluna 2003. Kemp hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin, meðal annars fyrir vörslu eiturlyfja. NBA Skotvopn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Kemp var handtekinn á miðvikudaginn vegna skotárásar í Tacoma, Washington. Á myndbandi sem birtist af atvikinu sást Kemp skjóta á bíl á bílastæði. Lögmaður Kemps hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að brotist hafi verið inn í bíl Kemps og nokkrum hlutum stolið úr honum, meðal annars síma. Kemp rakti slóð símans og þegar hann reyndi að endurheimta hann var skotið á hann. Kemp svaraði þá í sömu mynt og í kjölfarið var hann handtekinn. Kemp hefur nú verið sleppt úr haldi þar sem um sjálfsvörn var að ræða þegar hann skaut á bílinn. Kemp, sem er 53 ára, er þekktastur fyrir árin sín hjá Seattle SuperSonics á 10. áratug síðustu aldar. Með hann og Gary Payton í broddi fylkingar komst liðið í úrslit NBA 1996 en tapaði fyrir Chicago Bulls, 4-2. Eftir að Kemp yfirgaf Seattle 1997 fjaraði ferill hans hægt og rólega út og hann lagði skóna á hilluna 2003. Kemp hefur nokkrum sinnum komist í kast við lögin, meðal annars fyrir vörslu eiturlyfja.
NBA Skotvopn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum