Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 09:31 Abdel Bouhazama sést hér stýra Angers á móti stórliði Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir. Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir.
Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira