Á leið í 50 leikja bann verði hann fundinn sekur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2023 20:45 Ja Morant, stórstjarna Memphis Grizzlies, gæti misst af því sem eftir lifir tímabils. Justin Ford/Getty Images Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, gæti verið á leiðinni í 50 leikja bann fyrir að vera í „gangsteraleik.“ Hinn 23 ára gamli Morant, stjarna Memphis-liðsins sem situr um þessar mundir í 2. sæti Vesturdeildar, er heldur betur kominn í hann krappan. Morant birti myndband af sér á Instagram-síðu sinni þar sem hann veifar byssu á skemmtistað. Ekki nóg með það heldur er hann sakaður um að kýla ungmenni og hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð. Forráðamenn Memphis ákváðu að Morant færi í tveggja leikja bann meðan atvikið væri skoðað. Það gæti hins vegar farið svo að bannið verði mun lengra. Samkvæmt reglugerð NBA-deildarinnar er stranglega bannað að vera vopnaður á því sem flokkast sem yfirráðasvæði félaganna. Á það við um allt frá æfingasvæði þeirra til flugvélanna sem ferðast er með. The NBA s CBA says a firearm on team premises, including a team plane, is an automatic 50-game suspension, per @TheSteinLine on the This League Uncut podcastThe league is trying to confirm where the firearm came from pic.twitter.com/U36WZDwO6Q— Bleacher Report (@BleacherReport) March 7, 2023 Rannsókn er hafin á því hvort byssunni sem veifað var á skemmtistaðnum hafi verið í fórum Morant þegar hann steig inn í flugvél Memphis-liðsins. Ef það var raunin þá á hann yfir höfði sér 50 leikja bann sem þýðir að hann mun missa af því sem eftir lifir tímabils, sama hversu langt Memphis fer í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31 Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6. mars 2023 14:30 Sakaður um að kýla ungmenni, hóta öryggisverði og veifa byssu á næturklúbbi NBA-stjarnan Ja Morant, leikmaður Mamphis Grizzlies, hefur verið sendur í að minnsta kosti tveggja leikja bann eftir að myndband af honum þar sem hann virtist veifa byssu inni á næturklúbbi birtis á Instagram-síðu hans. 4. mars 2023 23:14 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Morant, stjarna Memphis-liðsins sem situr um þessar mundir í 2. sæti Vesturdeildar, er heldur betur kominn í hann krappan. Morant birti myndband af sér á Instagram-síðu sinni þar sem hann veifar byssu á skemmtistað. Ekki nóg með það heldur er hann sakaður um að kýla ungmenni og hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð. Forráðamenn Memphis ákváðu að Morant færi í tveggja leikja bann meðan atvikið væri skoðað. Það gæti hins vegar farið svo að bannið verði mun lengra. Samkvæmt reglugerð NBA-deildarinnar er stranglega bannað að vera vopnaður á því sem flokkast sem yfirráðasvæði félaganna. Á það við um allt frá æfingasvæði þeirra til flugvélanna sem ferðast er með. The NBA s CBA says a firearm on team premises, including a team plane, is an automatic 50-game suspension, per @TheSteinLine on the This League Uncut podcastThe league is trying to confirm where the firearm came from pic.twitter.com/U36WZDwO6Q— Bleacher Report (@BleacherReport) March 7, 2023 Rannsókn er hafin á því hvort byssunni sem veifað var á skemmtistaðnum hafi verið í fórum Morant þegar hann steig inn í flugvél Memphis-liðsins. Ef það var raunin þá á hann yfir höfði sér 50 leikja bann sem þýðir að hann mun missa af því sem eftir lifir tímabils, sama hversu langt Memphis fer í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31 Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6. mars 2023 14:30 Sakaður um að kýla ungmenni, hóta öryggisverði og veifa byssu á næturklúbbi NBA-stjarnan Ja Morant, leikmaður Mamphis Grizzlies, hefur verið sendur í að minnsta kosti tveggja leikja bann eftir að myndband af honum þar sem hann virtist veifa byssu inni á næturklúbbi birtis á Instagram-síðu hans. 4. mars 2023 23:14 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31
Óvíst hvenær Morant snýr aftur eftir byssuuppákomuna Óvíst er hvenær Ja Morant snýr aftur í lið Memphis Grizzlies eftir að myndband af honum veifa byssu inni á skemmtistað birtist á Instagram-síðu hans. 6. mars 2023 14:30
Sakaður um að kýla ungmenni, hóta öryggisverði og veifa byssu á næturklúbbi NBA-stjarnan Ja Morant, leikmaður Mamphis Grizzlies, hefur verið sendur í að minnsta kosti tveggja leikja bann eftir að myndband af honum þar sem hann virtist veifa byssu inni á næturklúbbi birtis á Instagram-síðu hans. 4. mars 2023 23:14