Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 13:00 Darwin Nunez fagnar fimmta markið Liverpool á móti Manchester United en Diogo Dalot liggur bugaður inn í markrinu. Getty/Peter Byrne Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. Manchester United hefur aldrei tapað stærra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ekki tapað stærra eftir seinni heimsstyrjöld. Þetta gerði liðið eftir að vera nýbúið að vinna sinn fyrsta titil í sex ár og stuðningsmenn félagsins voru farnir að láta aftur í sér heyra eftir slök ár á undan. Enn verra er að tapa síðan svona á móti Liverpool-liðinu sem hefur verið í tómu tjóni í allan vetur og fékk meðal annars á sig fimm mörk á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool menn skoruðu sex mörk í seinni hálfleiknum þar sem algjört karakterleysi í liði Manchester United hneykslaði marga, þar á meðal hollenska knattspyrnustjóra þess Erik ten Hag. En er þetta mögulega vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Það eru auðvitað nokkur tilkölluð þegar kemur að því að stórlið eru að fá mikinn skell á stóra sviðinu. Vísi langar að kanna hug lesenda sinna varðandi það hver af eftirtöldum töpum séu þau vandræðalegustu hjá bestu fótboltaliðum heims. Vandræðalegustu töp fótboltans undanfarin fimmtán ár: 0-7 tap Manchester United á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2023 0-4 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2022 2-8 tap Barcelona á móti Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2020 2-7 tap Tottenam á móti Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2019 1-6 tap Paris Saint Germain á móti Barcelona í seinni leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2017 2-8 tap Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni 2011 1-7 tap Brasilíu á heimavelli á móti Þýskalandi i undanúrslitum HM 2014 1-5 tap Spánar á móti Hollandi í riðlakeppni HM 2014 1-6 tap Manchester United á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni 2011 2-6 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2009 Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Manchester United hefur aldrei tapað stærra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ekki tapað stærra eftir seinni heimsstyrjöld. Þetta gerði liðið eftir að vera nýbúið að vinna sinn fyrsta titil í sex ár og stuðningsmenn félagsins voru farnir að láta aftur í sér heyra eftir slök ár á undan. Enn verra er að tapa síðan svona á móti Liverpool-liðinu sem hefur verið í tómu tjóni í allan vetur og fékk meðal annars á sig fimm mörk á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool menn skoruðu sex mörk í seinni hálfleiknum þar sem algjört karakterleysi í liði Manchester United hneykslaði marga, þar á meðal hollenska knattspyrnustjóra þess Erik ten Hag. En er þetta mögulega vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Það eru auðvitað nokkur tilkölluð þegar kemur að því að stórlið eru að fá mikinn skell á stóra sviðinu. Vísi langar að kanna hug lesenda sinna varðandi það hver af eftirtöldum töpum séu þau vandræðalegustu hjá bestu fótboltaliðum heims. Vandræðalegustu töp fótboltans undanfarin fimmtán ár: 0-7 tap Manchester United á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2023 0-4 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2022 2-8 tap Barcelona á móti Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2020 2-7 tap Tottenam á móti Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2019 1-6 tap Paris Saint Germain á móti Barcelona í seinni leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2017 2-8 tap Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni 2011 1-7 tap Brasilíu á heimavelli á móti Þýskalandi i undanúrslitum HM 2014 1-5 tap Spánar á móti Hollandi í riðlakeppni HM 2014 1-6 tap Manchester United á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni 2011 2-6 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2009
Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira