Ronaldo sendi heila flugvél eftir fund með ungum strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:31 Cristiano Ronaldo er að gera flotta hluti hjá Al Nassr þessa dagana, bæði innan og utan vallar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo lofaði sýrlenskum strák að hjálpa löndum hans á erfiðum tímum og stóð við það. Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023 Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023
Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira