„Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 15:30 Kevin Durant spilaði fyrsta leikinn í treyju Phoenix Suns í nótt. getty/Jacob Kupferman Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix í nótt eftir skiptin frá Brooklyn Nets fyrir þremur vikum. Hann hefur glímt við hnémeiðsli en er loks klár í slaginn á ný. Durant skoraði 23 stig þegar Phoenix sigraði Charlotte Hornets, 91-105, í nótt. Ofurstjarnan segist hafa verið með fiðrildi í maganum fyrir leikinn. KD showed out in his Suns debut: 23 PTS 6 REB 10/15 FGPhoenix gets the W in Charlotte, 105-91 pic.twitter.com/rAdSKeEgn3— NBA (@NBA) March 2, 2023 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður,“ sagði Durant eftir leikinn í Charlotte. „En um leið og leikurinn hófst gerðu samherjar mínir frábærlega í að láta mér líða vel og ég reyndi bara að spila minn leik. Ég saknaði leiksins. Ég er glaður að hnéð sé í lagi og ég geti spilað meira og meira með hverjum leiknum. Ég hlakka til að byggja ofan á þetta.“ Durant spilaði í 27 mínútur í leiknum í nótt. Hann hitti úr tíu af fimmtán skotum sínum utan af velli og auk stiganna 23 tók hann sex fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði tvö skot. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 37 stig. Phoenix er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 29 töp. 16 straight for the Bucks. 7 straight for the Knicks.Peep the updated NBA standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/NcxI1W3Wgb— NBA (@NBA) March 2, 2023 NBA Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix í nótt eftir skiptin frá Brooklyn Nets fyrir þremur vikum. Hann hefur glímt við hnémeiðsli en er loks klár í slaginn á ný. Durant skoraði 23 stig þegar Phoenix sigraði Charlotte Hornets, 91-105, í nótt. Ofurstjarnan segist hafa verið með fiðrildi í maganum fyrir leikinn. KD showed out in his Suns debut: 23 PTS 6 REB 10/15 FGPhoenix gets the W in Charlotte, 105-91 pic.twitter.com/rAdSKeEgn3— NBA (@NBA) March 2, 2023 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður,“ sagði Durant eftir leikinn í Charlotte. „En um leið og leikurinn hófst gerðu samherjar mínir frábærlega í að láta mér líða vel og ég reyndi bara að spila minn leik. Ég saknaði leiksins. Ég er glaður að hnéð sé í lagi og ég geti spilað meira og meira með hverjum leiknum. Ég hlakka til að byggja ofan á þetta.“ Durant spilaði í 27 mínútur í leiknum í nótt. Hann hitti úr tíu af fimmtán skotum sínum utan af velli og auk stiganna 23 tók hann sex fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði tvö skot. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 37 stig. Phoenix er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 29 töp. 16 straight for the Bucks. 7 straight for the Knicks.Peep the updated NBA standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/NcxI1W3Wgb— NBA (@NBA) March 2, 2023
NBA Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum