Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 15:30 Aron Bjarki Jósepsson mun binda saman Gróttuvörnina í sumar. Instagram/@grottaknattspyrna Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Grótta sagði frá því í dag að Aron hafi samið við knattspyrnudeildina. Grótta hefur verið að styrkja liðið sitt að undanförnu og stefnir aftur upp í Bestu deildina þar sem liðið spilaði sumarið 2020. „Aron spilar í hjarta varnarinnar og hefur nú þegar látið til sín taka á æfingasvæðinu þar sem reynsla hans og leiðtogahæfileikar hafa nýst liðinu og teyminu vel,“ segir í frétt um Aron í frétt á miðlum knattspyrnudeildar Gróttu. Aron Bjarki er 33 ára gamall en hann er frá Húsavík og uppalinn Völsungur, en hann lék í fjölda ára með KR-ingum í efstu deild. Hann á að baki 146 leiki í efstu deild en í fyrra lék hann með ÍA. Hann spilaði 128 leiki og skoraði 8 mörk fyrir KR í A-deildinni. „Ég er mjög hamingjusamur að vera búinn að skrifa undir samning við Gróttu. Ég hlakka mikið til að leggja mitt af mörkum og hjálpa félaginu á alla þá vegu sem ég get til að ná markmiðum sínum í þessu spennandi verkefni sem er í gangi á Seltjarnarnesi,“ sagði Aron í viðtali við á miðlum knattspyrnudeildar Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna) Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Grótta sagði frá því í dag að Aron hafi samið við knattspyrnudeildina. Grótta hefur verið að styrkja liðið sitt að undanförnu og stefnir aftur upp í Bestu deildina þar sem liðið spilaði sumarið 2020. „Aron spilar í hjarta varnarinnar og hefur nú þegar látið til sín taka á æfingasvæðinu þar sem reynsla hans og leiðtogahæfileikar hafa nýst liðinu og teyminu vel,“ segir í frétt um Aron í frétt á miðlum knattspyrnudeildar Gróttu. Aron Bjarki er 33 ára gamall en hann er frá Húsavík og uppalinn Völsungur, en hann lék í fjölda ára með KR-ingum í efstu deild. Hann á að baki 146 leiki í efstu deild en í fyrra lék hann með ÍA. Hann spilaði 128 leiki og skoraði 8 mörk fyrir KR í A-deildinni. „Ég er mjög hamingjusamur að vera búinn að skrifa undir samning við Gróttu. Ég hlakka mikið til að leggja mitt af mörkum og hjálpa félaginu á alla þá vegu sem ég get til að ná markmiðum sínum í þessu spennandi verkefni sem er í gangi á Seltjarnarnesi,“ sagði Aron í viðtali við á miðlum knattspyrnudeildar Gróttu. View this post on Instagram A post shared by Grótta knattspyrna (@grottaknattspyrna)
Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn