Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 14:30 William Cole Campbell kom inn á í lokin til að taka víti og afgreiddi það verkefni glæsilega. Skjámynd/Twitter Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023 UEFA Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Nítján ára liða félaganna spila í UEFA Youth League eða UEFA keppni unglingaliða. Úrslitin réðust í vítakeppni þar sem Dortmund nýtti allar fimm vítaspyrnur sínar en franska liðið klikkaði á sinni síðustu spyrnu. Cole Campbell tók fjórðu spyrnu þýska liðsins og skoraði með góðu vinstri fótar skoti í bláhornið. Hann hafði komið inn á sem varamaður í uppbótatíma að því virtist til að taka vítaspyrnu í vítakeppninni. Cole er sautján ára gamall og lék með FH og Breiðabliki áður en hann fór til Borussia Dortmund í júní í fyrra. Hann er því að spila upp fyrir sig með nítján ára liðinu. Með sautján ára liði Dortmund hefur Cole skorað sex mörk og gefið fimm stoðsendingar í ellefu deildarleikjum í Vesturdeild Bundesligu U17 ára liða á þessu tímabili. Cole náði að spila einn leik með FH og einn leik leik með Breiðabliki í Bestu deild karla í fyrrasumar áður en hann fór út til Þýskalands. Dortmund mætir Hajduk Split í átta liða úrslitunum. Hér fyrir neðan má sjá vítakeppnina. Full penalty shootout from Borussia Dortmund U19 vs Paris Saint-Germain U19 in the UEFA Youth League Round of 16BVB U19: Faroukou Cissé (2004) Julian Rijkhoff (2005) Michel Ludwig (2004) Cole Campbell (2006) Samuel Bamba (2004)PSG U19: Younes El https://t.co/MTpDd4ivDL pic.twitter.com/JNFcGb4Gfq— Football Report (@FootballReprt) February 28, 2023
UEFA Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira