Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað Sindri Sverrisson skrifar 1. mars 2023 07:32 Vanessa Bryant hefur sagst fá kvíðaköst við tilhugsunina um að myndir séu til af látnum eiginmanni hennar og dóttur, sem fulltrúar lögreglu og slökkviliðs dreifðu. Getty Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum. Vanessu höfðu verið dæmdar 16 milljónir Bandaríkjadala í bætur en hefur nú náð samkomulagi vegna þeirra krafna sem enn voru útistandandi og nemur heildarupphæðin 28,85 milljónum dala, eða sem samsvarar rúmlega 4,1 milljarði króna. Samkvæmt frétt ESPN var myndum af slysstað deilt á meðal fulltrúa lögreglu og slökkviliðs í Los Angeles, þar á meðal sumra sem voru að spila tölvuleiki og annarra sem voru á verðlaunahófi. Makar sumra þeirra sáu myndirnar og í einu tilviki sá barþjónn myndirnar á knæpu þar sem lögreglufulltrúi var staddur. Við réttarhöldin í ágúst í fyrra sagði Vanessa að fréttir af myndunum hefðu aukið á sorg hennar, mánuði eftir slysið skelfilega, og að hún hefði fengið kvíðaköst við tilhugsunina um að myndirnar væru enn til. Kobe Bryant og dóttirin Gianna voru á leið ásamt sjö öðrum í körfuboltaleik sem Gianna átti að spila þegar þyrla þeirra hrapaði í Calabas, vestur af Los Angeles, 26. janúar 2020. Öll níu sem voru um borð létust. Chris Chester, sem átti eiginkonu og dóttur sem létust í slysinu, fær 19,95 milljónir Bandaríkjadala í bætur eða tæplega 2,9 milljarða króna. NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Vanessu höfðu verið dæmdar 16 milljónir Bandaríkjadala í bætur en hefur nú náð samkomulagi vegna þeirra krafna sem enn voru útistandandi og nemur heildarupphæðin 28,85 milljónum dala, eða sem samsvarar rúmlega 4,1 milljarði króna. Samkvæmt frétt ESPN var myndum af slysstað deilt á meðal fulltrúa lögreglu og slökkviliðs í Los Angeles, þar á meðal sumra sem voru að spila tölvuleiki og annarra sem voru á verðlaunahófi. Makar sumra þeirra sáu myndirnar og í einu tilviki sá barþjónn myndirnar á knæpu þar sem lögreglufulltrúi var staddur. Við réttarhöldin í ágúst í fyrra sagði Vanessa að fréttir af myndunum hefðu aukið á sorg hennar, mánuði eftir slysið skelfilega, og að hún hefði fengið kvíðaköst við tilhugsunina um að myndirnar væru enn til. Kobe Bryant og dóttirin Gianna voru á leið ásamt sjö öðrum í körfuboltaleik sem Gianna átti að spila þegar þyrla þeirra hrapaði í Calabas, vestur af Los Angeles, 26. janúar 2020. Öll níu sem voru um borð létust. Chris Chester, sem átti eiginkonu og dóttur sem létust í slysinu, fær 19,95 milljónir Bandaríkjadala í bætur eða tæplega 2,9 milljarða króna.
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira