Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 15:30 Úlfur Ágúst skoraði fyrir FH í dag. Vísir/Hulda Margrét FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. FH og Leiknir mættust í Skessunni í dag í riðli tvö í A-deild karla. Hafnfirðingar hófu leikinn vel og voru komnir í 2-0 strax eftir rúmar tíu mínútur. Fyrst skoraði Ólafur Guðmundsson og Úlfur Ágúst Björnsson bætti öðru markinu við úr vítaspyrnu. Í síðari hálfleik bættu FH-ingar við tveimur mörkum á tveggja mínútna kafla. Kjartan Henry Finnbogason og Davíð Snær Jóhannsson skoruðu mörkin og FH vann öruggan 4-0 sigur. Í riðli þrjú vann Stjarnan 3-1 sigur á Njarðvík. Guðmundur Baldvin Nökkvason kom Stjörnunin yfir í seinni hálfleik og Bergþór Ingi Smárason jafnaði metin þegar sjö mínútur voru eftir. Stjarnan skoraði hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og var Hilmar Árni Halldórsson þar á ferð í bæði skiptin. Hilmar Árni er að snúa til baka eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla og er það gríðarlegur styrkur fyrir Stjörnuliðið. Í Lengjubikar kvenna mættust Keflavík og ÍBV suður með sjó. Leikurinn var áhugaverður fyrir þær sakir að Jonathan Glenn er nú þjálfari Keflavíkur en talsverð umræða varð um brottrekstur hann frá ÍBV í haust. Það voru hins vegar Eyjakonur sem sóttu stigin þrjú til Keflavíkur í dag. Kristín Erna Sigurlásdóttir og Selma Björt Sigursveinsdóttir skoruðu mörkin og ÍBV því komið með þrjú stig í riðlinum. ÍBV Keflavík ÍF FH Leiknir Reykjavík Stjarnan UMF Njarðvík Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
FH og Leiknir mættust í Skessunni í dag í riðli tvö í A-deild karla. Hafnfirðingar hófu leikinn vel og voru komnir í 2-0 strax eftir rúmar tíu mínútur. Fyrst skoraði Ólafur Guðmundsson og Úlfur Ágúst Björnsson bætti öðru markinu við úr vítaspyrnu. Í síðari hálfleik bættu FH-ingar við tveimur mörkum á tveggja mínútna kafla. Kjartan Henry Finnbogason og Davíð Snær Jóhannsson skoruðu mörkin og FH vann öruggan 4-0 sigur. Í riðli þrjú vann Stjarnan 3-1 sigur á Njarðvík. Guðmundur Baldvin Nökkvason kom Stjörnunin yfir í seinni hálfleik og Bergþór Ingi Smárason jafnaði metin þegar sjö mínútur voru eftir. Stjarnan skoraði hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og var Hilmar Árni Halldórsson þar á ferð í bæði skiptin. Hilmar Árni er að snúa til baka eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla og er það gríðarlegur styrkur fyrir Stjörnuliðið. Í Lengjubikar kvenna mættust Keflavík og ÍBV suður með sjó. Leikurinn var áhugaverður fyrir þær sakir að Jonathan Glenn er nú þjálfari Keflavíkur en talsverð umræða varð um brottrekstur hann frá ÍBV í haust. Það voru hins vegar Eyjakonur sem sóttu stigin þrjú til Keflavíkur í dag. Kristín Erna Sigurlásdóttir og Selma Björt Sigursveinsdóttir skoruðu mörkin og ÍBV því komið með þrjú stig í riðlinum.
ÍBV Keflavík ÍF FH Leiknir Reykjavík Stjarnan UMF Njarðvík Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira