Erfiður hringur hjá Guðmundi sem lék á fimm höggum yfir pari Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 11:29 Guðmundur Ágúst púttar hér á 18.holu á öðrum hring sínum í gær. Vísir/Getty Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja hringinn á Hero Indian Open mótinu í golfi á fimm höggum yfir pari en hann lauk keppni rétt í þessu. Guðmundur Ágúst hafði leikið feykilega vel á fyrstu tveimur hringjunum og kom sér örugglega í gegnum niðurskurðinn með því að vera í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum undir pari. Hann lenti hins vegar í vandræðum í dag. Hann fékk sex skolla og tvo fugla á fyrstu fjórtán holunum en náði sér síðan í tvöfaldan skolla á fimmtándu braut. Hann lauk hins vegar hringnum á fugli sem gefur gott veganesti fyrir morgundaginn. Guðmundur Ágúst lauk keppni á þriðja hring á samtals fimm höggum yfir pari og er nú á samtals á pari eftir þrjá hringi. Hann er sem stendur í 28.-36.sæti mótsins þegar einn hringur er eftir. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði. Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst hafði leikið feykilega vel á fyrstu tveimur hringjunum og kom sér örugglega í gegnum niðurskurðinn með því að vera í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum undir pari. Hann lenti hins vegar í vandræðum í dag. Hann fékk sex skolla og tvo fugla á fyrstu fjórtán holunum en náði sér síðan í tvöfaldan skolla á fimmtándu braut. Hann lauk hins vegar hringnum á fugli sem gefur gott veganesti fyrir morgundaginn. Guðmundur Ágúst lauk keppni á þriðja hring á samtals fimm höggum yfir pari og er nú á samtals á pari eftir þrjá hringi. Hann er sem stendur í 28.-36.sæti mótsins þegar einn hringur er eftir. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði.
Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira