Áttfaldur áhugi á miðum á leiki troðslumeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 12:31 WNBA goðsögnin Lisa Leslie tekur mynd af sér með Mac McClung á Stjörnuhelginni. AP/Rick Bowmer Margt getur gerst á einni viku í lífi íþróttamanns og körfuboltamaðurinn Mac McClung er gott dæmi um það. Fyrir einni viku þá var McClung ekki að spila í NBA-deildinni en hann fékk samning hjá Philadelphia 76ers, vann síðan troðslukeppnina á Stjörnuleiknum og fékk í framhaldinu samning hjá Puma. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Verðlaunaféð fyrir að vinna troðslukeppnina var næstum því jafnmikið og hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum. Með nýjum samningi við Puma er staðan allt önnur fjárhagslega. Fjölmargir hafa líka talað um að McClung hafi bjargað troðslukeppninni með magnaðri frammistöðu en hann stóð sig frábærlega. Nítján af tuttugu dómurum gáfu honum fullt hús stiga. Nú vita flestir NBA-áhugamenn hver Mac McClung er. Strákurinn hefur verið lengi að reyna að láta NBA-drauminn rætast og hefur verið til reynslu hjá mörgum liðum. Hann hefur náð tveimur NBA-leikjum á ferlinum, einum með Chicago Bulls og einum með Los Angeles Lakers. McClung var með 6 stig í eina leik sínum með Lakers sem var á tímabilinu í fyrra. McClung hefur verið að spila með Delaware Blue Coats í NBA G League á þessari leiktíð og eftir að hann skaust á stjörnuhimininn hefur áhugi á því liði aukist til mikillar muna. Delaware Blue Coats er fulltrúi Philadelphia 76ers í NBA G League. Nýjustu fréttir úr miðasölu Blue Coats er að áhuginn á miðum á leiki liðsins hafi áttfaldast eftir að McClung bauð upp á troðslusýninguna á Stjörnuleiknum um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Fyrir einni viku þá var McClung ekki að spila í NBA-deildinni en hann fékk samning hjá Philadelphia 76ers, vann síðan troðslukeppnina á Stjörnuleiknum og fékk í framhaldinu samning hjá Puma. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Verðlaunaféð fyrir að vinna troðslukeppnina var næstum því jafnmikið og hann hafði unnið sér inn á öllum ferlinum. Með nýjum samningi við Puma er staðan allt önnur fjárhagslega. Fjölmargir hafa líka talað um að McClung hafi bjargað troðslukeppninni með magnaðri frammistöðu en hann stóð sig frábærlega. Nítján af tuttugu dómurum gáfu honum fullt hús stiga. Nú vita flestir NBA-áhugamenn hver Mac McClung er. Strákurinn hefur verið lengi að reyna að láta NBA-drauminn rætast og hefur verið til reynslu hjá mörgum liðum. Hann hefur náð tveimur NBA-leikjum á ferlinum, einum með Chicago Bulls og einum með Los Angeles Lakers. McClung var með 6 stig í eina leik sínum með Lakers sem var á tímabilinu í fyrra. McClung hefur verið að spila með Delaware Blue Coats í NBA G League á þessari leiktíð og eftir að hann skaust á stjörnuhimininn hefur áhugi á því liði aukist til mikillar muna. Delaware Blue Coats er fulltrúi Philadelphia 76ers í NBA G League. Nýjustu fréttir úr miðasölu Blue Coats er að áhuginn á miðum á leiki liðsins hafi áttfaldast eftir að McClung bauð upp á troðslusýninguna á Stjörnuleiknum um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira