Sjáðu leið Dusty að enn einum deildarmeistaratitlinum: Myndband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2023 11:16 Liðsmenn Dusty fögnuðu enn einum titlinum síðastliðið fimmtudagskvöld. Eftir æsispennandi tímabil voru það liðsmenn Dusty sem tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn fimmtudag. Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport
Dusty hefur haft mikla yfirburði í íslensku CS:GO senunni seinustu ár, en í ár fékk liðið þó hörkusamkeppni. Ekki bara frá einu liði, heldur tveimur. Atlantic Esports og Þór fylgdu Dusty á toppi deildarinnar alveg fram á seinasta dag og þegar deildarkeppninni lauk var Dusty aðeins með tveggja stiga forskot á toppnum. Það skiptir víst ekki máli hvort lið hafi tveggja stiga eða tíu stiga forskot þegar deildarkeppninni lýkur, titillinn er í eigu Dusty enn eitt árið. Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband sem sett var saman í tilefni af sigri Dusty í Ljósleiðaradeildinni, en þar má sjá öll helstu tilþrif liðsins á leiðinni að deildarmeistaratitlinum. Framundan er svo Stórmeistaramótið þar sem Dusty á einnig titil að verja. Klippa: Leið Dusty að deildarmeistaratitlinum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Dusty Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport