„Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf en þetta“ Snorri Másson skrifar 19. febrúar 2023 09:29 Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag en til umfjöllunar í léttum dúr þar voru meðal annars fræðslumyndbönd Ríkisútvarpsins þar sem frægir Íslendingar eru inntir eftir persónulegri reynslu þeirra af kynlífi hvers konar. Jakob lýsti vonbrigðum sínum með þætti Ríkisútvarpsins og efaðist um nauðsyn þessa efnis: „Þetta er viðbjóður. Mér finnst þetta algerlega galið. Sko, forleikur. Hvað er forleikur? Skýrir það sig ekki nokkuð sjálft? Þarf að mata fólk af öllu? Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf frekar en þetta.“ Brot úr þáttunum má sjá í innslaginu hér að ofan, en þar lýsir fólk því hvað fullnæging er fyrir þeim. Umfjöllunin hefst á tólftu mínútu. Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður dróst með óvæntum hætti inn í umfjöllun Íslands í dag um kynfræðslumyndbönd RÚV, en allt þetta má sjá í innslaginu hér að ofan. Rætt er við Jakob Birgisson grínista.Vísir Jakob kveðst þrátt fyrir þetta ekki með öllu mótfallinn umfjöllun eða fræðslu um kynlíf, en segir að hann hafi væntingar um að Ríkisútvarpið geri það með fágaðri hætti ef það á yfirleitt að vera gert. Jón Ársæll Þórðarson er á meðal ástsælli fjölmiðlamanna þjóðarinnar.RÚV „Ef RÚV ætlar í dagskrárgerð um kynlíf einhvern veginn svona, til að höfða til fólks, væri ekki eðlilegra að þau myndu gera þetta á fágaðri hátt, á listrænni hátt og af dýpri skilningi og veita dýpri innsýn? Ég held að það væri fínt að hafa fjölmiðlamann í fararbroddi. Til dæmis Jón Ársæl. Hann hefur sýnt að hann kann að tala við fólk og spyrja það spjörunum úr. Ég væri til í að sjá hann með þátt um kynlíf. Hann gæti heitið eftir Laxness-verki, eins og Jón Ársæll hefur gert,“ sagði Jakob og lagði til Atómstöðin, Undir Helgahnúk eða jafnvel Barn náttúrunnar. Í kjölfarið lék Jakob það eftir af mikilli eftirhermulist hvernig Jón Ársæll myndi setja fram spurningar í svona þætti. Sjón er sögu ríkari í þeim efnum og vísast til innslagsins hér að ofan. Kynlíf Ríkisútvarpið Ísland í dag Tengdar fréttir Vika6: Kynfræðsla eða klámfræðsla? Þrátt fyrir að einhverjum þyki eflaust umræðan um kynlíf komin út fyrir öll mörk er mikilvægt að við fullorðna fólkið tökum höndum saman og ræðum við börnin okkar með þeim hætti að þau upplifi kynheilbrigði sem jákvæðan og mikilvægan þátt í eigin lífi. 7. febrúar 2023 08:01 „Klám er ekki neikvætt fyrirbæri í eðli sínu“ Meðlimir BDSM-félagsins á Íslandi telja núgildandi lög um klám algjörlega gagnslaus og í raun skaðleg, þar sem þau ýti undir jaðarsetningu kynlífsverkafólks og takmarki möguleika þeirra til þess að afla sér lífsviðurværis á öruggan og löglegan hátt. 5. janúar 2023 07:01 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Jakob lýsti vonbrigðum sínum með þætti Ríkisútvarpsins og efaðist um nauðsyn þessa efnis: „Þetta er viðbjóður. Mér finnst þetta algerlega galið. Sko, forleikur. Hvað er forleikur? Skýrir það sig ekki nokkuð sjálft? Þarf að mata fólk af öllu? Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf frekar en þetta.“ Brot úr þáttunum má sjá í innslaginu hér að ofan, en þar lýsir fólk því hvað fullnæging er fyrir þeim. Umfjöllunin hefst á tólftu mínútu. Ingvi Hrafn Jónsson fjölmiðlamaður dróst með óvæntum hætti inn í umfjöllun Íslands í dag um kynfræðslumyndbönd RÚV, en allt þetta má sjá í innslaginu hér að ofan. Rætt er við Jakob Birgisson grínista.Vísir Jakob kveðst þrátt fyrir þetta ekki með öllu mótfallinn umfjöllun eða fræðslu um kynlíf, en segir að hann hafi væntingar um að Ríkisútvarpið geri það með fágaðri hætti ef það á yfirleitt að vera gert. Jón Ársæll Þórðarson er á meðal ástsælli fjölmiðlamanna þjóðarinnar.RÚV „Ef RÚV ætlar í dagskrárgerð um kynlíf einhvern veginn svona, til að höfða til fólks, væri ekki eðlilegra að þau myndu gera þetta á fágaðri hátt, á listrænni hátt og af dýpri skilningi og veita dýpri innsýn? Ég held að það væri fínt að hafa fjölmiðlamann í fararbroddi. Til dæmis Jón Ársæl. Hann hefur sýnt að hann kann að tala við fólk og spyrja það spjörunum úr. Ég væri til í að sjá hann með þátt um kynlíf. Hann gæti heitið eftir Laxness-verki, eins og Jón Ársæll hefur gert,“ sagði Jakob og lagði til Atómstöðin, Undir Helgahnúk eða jafnvel Barn náttúrunnar. Í kjölfarið lék Jakob það eftir af mikilli eftirhermulist hvernig Jón Ársæll myndi setja fram spurningar í svona þætti. Sjón er sögu ríkari í þeim efnum og vísast til innslagsins hér að ofan.
Kynlíf Ríkisútvarpið Ísland í dag Tengdar fréttir Vika6: Kynfræðsla eða klámfræðsla? Þrátt fyrir að einhverjum þyki eflaust umræðan um kynlíf komin út fyrir öll mörk er mikilvægt að við fullorðna fólkið tökum höndum saman og ræðum við börnin okkar með þeim hætti að þau upplifi kynheilbrigði sem jákvæðan og mikilvægan þátt í eigin lífi. 7. febrúar 2023 08:01 „Klám er ekki neikvætt fyrirbæri í eðli sínu“ Meðlimir BDSM-félagsins á Íslandi telja núgildandi lög um klám algjörlega gagnslaus og í raun skaðleg, þar sem þau ýti undir jaðarsetningu kynlífsverkafólks og takmarki möguleika þeirra til þess að afla sér lífsviðurværis á öruggan og löglegan hátt. 5. janúar 2023 07:01 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Vika6: Kynfræðsla eða klámfræðsla? Þrátt fyrir að einhverjum þyki eflaust umræðan um kynlíf komin út fyrir öll mörk er mikilvægt að við fullorðna fólkið tökum höndum saman og ræðum við börnin okkar með þeim hætti að þau upplifi kynheilbrigði sem jákvæðan og mikilvægan þátt í eigin lífi. 7. febrúar 2023 08:01
„Klám er ekki neikvætt fyrirbæri í eðli sínu“ Meðlimir BDSM-félagsins á Íslandi telja núgildandi lög um klám algjörlega gagnslaus og í raun skaðleg, þar sem þau ýti undir jaðarsetningu kynlífsverkafólks og takmarki möguleika þeirra til þess að afla sér lífsviðurværis á öruggan og löglegan hátt. 5. janúar 2023 07:01