Anníe Mist: Ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 08:33 Anníe Mist Þórisdóttir snýr aftur í einstaklingskeppnina á heimsleikunum í CrossFit. Getty/ Dario Cantatore Anníe Mist Þórisdóttir mun ekki keppa í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit í ár heldur snúa aftur í einstaklingskeppnina. Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn