Borgarstjóri Kænugarðs: Rússar þurfa að fordæma stríðið til að fá að keppa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 07:32 Vitalii Klychko hefur í mörgu að snúast sem borgarstjóri Kænugarðs. Getty/Oleksii Samsonov Vitalij Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, hefur komið fram með nýtt sjónarhorn í umræðuna um hvort rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi að fá að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóða ólympíunefndin kallaði fram hörð viðbrögð frá Úkraínumönnum sem og öðrum þjóðum með því að lýsa því yfir að stefnan væri að opna dyrnar rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk á ÓL í París 2024. Russian athletes should publicly denounce the war if they are to be allowed to participate in the 2024 Olympics, Kyiv mayor and former world boxing champion Vitali Klitschko told AFP Monday.https://t.co/5VIbfirLCr— News9 (@News9Tweets) February 13, 2023 Úkraínumenn sögðu að þetta ætti ekki að koma til greina og sumir fóru svo langt að halda því fram að Alþjóða ólympíunefndin væri með þessu í raun að styðja stríðsrekstur Rússa. Íþróttafólkið átti að fá að keppa á leikunum en yrði að gera það undir hlutlausum fána eða Ólympíufánanum. Klitschko vill hins vegar að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa en aðeins ef að það fordæmir stríðið opinberlega. „Rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum ef það segir ekki nei við stríðinu,“ sagði Vitalij Klitschko. „Ef þau fordæma stríðið opinberlega þá ættu þau að mega að keppa,“ sagði Klitschko í samtali við AP-fréttastofuna. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Alþjóða ólympíunefndin kallaði fram hörð viðbrögð frá Úkraínumönnum sem og öðrum þjóðum með því að lýsa því yfir að stefnan væri að opna dyrnar rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk á ÓL í París 2024. Russian athletes should publicly denounce the war if they are to be allowed to participate in the 2024 Olympics, Kyiv mayor and former world boxing champion Vitali Klitschko told AFP Monday.https://t.co/5VIbfirLCr— News9 (@News9Tweets) February 13, 2023 Úkraínumenn sögðu að þetta ætti ekki að koma til greina og sumir fóru svo langt að halda því fram að Alþjóða ólympíunefndin væri með þessu í raun að styðja stríðsrekstur Rússa. Íþróttafólkið átti að fá að keppa á leikunum en yrði að gera það undir hlutlausum fána eða Ólympíufánanum. Klitschko vill hins vegar að rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk fái að keppa en aðeins ef að það fordæmir stríðið opinberlega. „Rússneskt og hvít-rússneskt íþróttafólk getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum ef það segir ekki nei við stríðinu,“ sagði Vitalij Klitschko. „Ef þau fordæma stríðið opinberlega þá ættu þau að mega að keppa,“ sagði Klitschko í samtali við AP-fréttastofuna.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira