Sjáðu Ronaldo skora fernu fyrir arabíska liðið og ná marki númer fimm hundruð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 10:30 Cristiano Ronaldo undirbýr sig fyrir það að taka aukaspyrnu fyrir lið Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh/ Cristiano Ronaldo minnti á sig í gær þegar hann skoraði fernu fyrir Al Nassr í 4-0 sigri liðsins í sádiarabísku deildinni. Fernuna skoraði Ronaldo á hálftíma í kringum hálfleikinn en eitt af mörkunum kom úr vítaspyrnu. Hinn 38 ára gamli Portúgali skoraði sitt fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Hann hefur nú skorað 503 deildarmörk á ferli sínum. Great feeling to have scored 4 goals and reaching my 500th league goal in a very solid win by the team! pic.twitter.com/o2ZfV6fYBu— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) February 9, 2023 Ronaldo gekk til liðs við Al Nassr eftir HM í Katar eftir að hafa samið um starfslok við Manchester United. Hann skoraði ekki í tveimur fyrstu leikjum sínum með Al Nassr en hefur nú skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Ronaldo er því með yfir mark að meðaltali í leik fyrir félagið. Þetta er fyrsta ferna Ronaldo í leik síðan að hann skoraði fjögur fyrir portúgalska landsliðið á móti Litháen í september 2019. Síðasta ferna hans fyrir félagslið kom fyrir Real Madrid á móti Girona í mars 2018 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Með sigrinum komst Al Nassr aftur upp í toppsæti sádiarabísku deildarinnar eftir sextán leiki. Liðið er með 37 stig eins og Al Shabab. Hér fyrir neðan má sjá fernuna hans Ronaldo. All four of Ronaldo's goals for Al Nassr today pic.twitter.com/xqSgJ8XTSj— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Fernuna skoraði Ronaldo á hálftíma í kringum hálfleikinn en eitt af mörkunum kom úr vítaspyrnu. Hinn 38 ára gamli Portúgali skoraði sitt fimm hundraðasta deildarmark á ferlinum þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Hann hefur nú skorað 503 deildarmörk á ferli sínum. Great feeling to have scored 4 goals and reaching my 500th league goal in a very solid win by the team! pic.twitter.com/o2ZfV6fYBu— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) February 9, 2023 Ronaldo gekk til liðs við Al Nassr eftir HM í Katar eftir að hafa samið um starfslok við Manchester United. Hann skoraði ekki í tveimur fyrstu leikjum sínum með Al Nassr en hefur nú skorað fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. Ronaldo er því með yfir mark að meðaltali í leik fyrir félagið. Þetta er fyrsta ferna Ronaldo í leik síðan að hann skoraði fjögur fyrir portúgalska landsliðið á móti Litháen í september 2019. Síðasta ferna hans fyrir félagslið kom fyrir Real Madrid á móti Girona í mars 2018 eða fyrir næstum því fimm árum síðan. Með sigrinum komst Al Nassr aftur upp í toppsæti sádiarabísku deildarinnar eftir sextán leiki. Liðið er með 37 stig eins og Al Shabab. Hér fyrir neðan má sjá fernuna hans Ronaldo. All four of Ronaldo's goals for Al Nassr today pic.twitter.com/xqSgJ8XTSj— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira