Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2023 07:01 Ahmet Eyup Turkaslan var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést. Twitter Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. Turkaslan var leikmaður Yeni Malatyaspor í tyrknesku B-deildinni, en félagið greindi frá andláti markvarðarins á Twitter-síðu sinni í gær. Þegar þetta er ritað er tala látina komin yfir fimm þúsund manns. „Markvörðurinn okkar, Ahmet Eyup Turkaslan, týndi lífi sínu eftir að hafa lent undir rústum í jarðskjálftanum. Hvíldu í friði,“ sagði í tilkynningu félagsins á Twitter. „Við munum ekki gleyma þér, fallega manneskja.“ Başımız sağ olsun!Kalecimiz Ahmet Eyüp Türkaslan, meydana gelen depremde göçük altında kalarak, hayatını kaybetmiştir. Allah rahmet eylesin, mekanı cennet olsun.Seni unutmayacağız güzel insan.😢 pic.twitter.com/15yjH9Sa1H— Yeni Malatyaspor (@YMSkulubu) February 7, 2023 Turkaslan, sem var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést, en hann hafði leikið sex leiki fyrir Yeni Malatyaspor eftir að hafa gengið í raðir félagsins árið 2021. Yannick Bolasie, sem á sínum tíma lék með Crystal Palace og Everton en leikur nú með Caykur Rizespor í tyrknesku B-deildinni, er meðal þeirra sem hefur sent fjölskyldu og vinum Turkaslan samúðarkveðjur. „Hvíldu í friði bróðir Eyup Ahmet Turkaslan. Eina stundina sér maður einhvern á hliðarlínunni, en þá næstu er hann farinn. Ég sendi fjölskyldu hans og liðsfélögum hjá Yeni Malatyaspor samúðarkveðjur. Þetta eru ömurlegar fréttir og ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda.“ RIP brother Eyüp Ahmet Türkaslan 🙏🏿❤️One moment you can see someone in the dugout the next moment there gone 😪 my condolences to all his family and teammates at @YMSkulubu Devastating to hear and wish we can all continue to help everyone in need 🇹🇷🇸🇾— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) February 7, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Turkaslan var leikmaður Yeni Malatyaspor í tyrknesku B-deildinni, en félagið greindi frá andláti markvarðarins á Twitter-síðu sinni í gær. Þegar þetta er ritað er tala látina komin yfir fimm þúsund manns. „Markvörðurinn okkar, Ahmet Eyup Turkaslan, týndi lífi sínu eftir að hafa lent undir rústum í jarðskjálftanum. Hvíldu í friði,“ sagði í tilkynningu félagsins á Twitter. „Við munum ekki gleyma þér, fallega manneskja.“ Başımız sağ olsun!Kalecimiz Ahmet Eyüp Türkaslan, meydana gelen depremde göçük altında kalarak, hayatını kaybetmiştir. Allah rahmet eylesin, mekanı cennet olsun.Seni unutmayacağız güzel insan.😢 pic.twitter.com/15yjH9Sa1H— Yeni Malatyaspor (@YMSkulubu) February 7, 2023 Turkaslan, sem var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést, en hann hafði leikið sex leiki fyrir Yeni Malatyaspor eftir að hafa gengið í raðir félagsins árið 2021. Yannick Bolasie, sem á sínum tíma lék með Crystal Palace og Everton en leikur nú með Caykur Rizespor í tyrknesku B-deildinni, er meðal þeirra sem hefur sent fjölskyldu og vinum Turkaslan samúðarkveðjur. „Hvíldu í friði bróðir Eyup Ahmet Turkaslan. Eina stundina sér maður einhvern á hliðarlínunni, en þá næstu er hann farinn. Ég sendi fjölskyldu hans og liðsfélögum hjá Yeni Malatyaspor samúðarkveðjur. Þetta eru ömurlegar fréttir og ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda.“ RIP brother Eyüp Ahmet Türkaslan 🙏🏿❤️One moment you can see someone in the dugout the next moment there gone 😪 my condolences to all his family and teammates at @YMSkulubu Devastating to hear and wish we can all continue to help everyone in need 🇹🇷🇸🇾— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) February 7, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira