Tyrkneskur markvörður fannst látinn eftir skjálftann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2023 07:01 Ahmet Eyup Turkaslan var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést. Twitter Tyrkneski markvörðurinn Ahmet Eyup Turkaslan fannst látinn eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Tyrkland og Sýrland síðastliðinn mánudag. Turkaslan var leikmaður Yeni Malatyaspor í tyrknesku B-deildinni, en félagið greindi frá andláti markvarðarins á Twitter-síðu sinni í gær. Þegar þetta er ritað er tala látina komin yfir fimm þúsund manns. „Markvörðurinn okkar, Ahmet Eyup Turkaslan, týndi lífi sínu eftir að hafa lent undir rústum í jarðskjálftanum. Hvíldu í friði,“ sagði í tilkynningu félagsins á Twitter. „Við munum ekki gleyma þér, fallega manneskja.“ Başımız sağ olsun!Kalecimiz Ahmet Eyüp Türkaslan, meydana gelen depremde göçük altında kalarak, hayatını kaybetmiştir. Allah rahmet eylesin, mekanı cennet olsun.Seni unutmayacağız güzel insan.😢 pic.twitter.com/15yjH9Sa1H— Yeni Malatyaspor (@YMSkulubu) February 7, 2023 Turkaslan, sem var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést, en hann hafði leikið sex leiki fyrir Yeni Malatyaspor eftir að hafa gengið í raðir félagsins árið 2021. Yannick Bolasie, sem á sínum tíma lék með Crystal Palace og Everton en leikur nú með Caykur Rizespor í tyrknesku B-deildinni, er meðal þeirra sem hefur sent fjölskyldu og vinum Turkaslan samúðarkveðjur. „Hvíldu í friði bróðir Eyup Ahmet Turkaslan. Eina stundina sér maður einhvern á hliðarlínunni, en þá næstu er hann farinn. Ég sendi fjölskyldu hans og liðsfélögum hjá Yeni Malatyaspor samúðarkveðjur. Þetta eru ömurlegar fréttir og ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda.“ RIP brother Eyüp Ahmet Türkaslan 🙏🏿❤️One moment you can see someone in the dugout the next moment there gone 😪 my condolences to all his family and teammates at @YMSkulubu Devastating to hear and wish we can all continue to help everyone in need 🇹🇷🇸🇾— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) February 7, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Íslenski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Sjá meira
Turkaslan var leikmaður Yeni Malatyaspor í tyrknesku B-deildinni, en félagið greindi frá andláti markvarðarins á Twitter-síðu sinni í gær. Þegar þetta er ritað er tala látina komin yfir fimm þúsund manns. „Markvörðurinn okkar, Ahmet Eyup Turkaslan, týndi lífi sínu eftir að hafa lent undir rústum í jarðskjálftanum. Hvíldu í friði,“ sagði í tilkynningu félagsins á Twitter. „Við munum ekki gleyma þér, fallega manneskja.“ Başımız sağ olsun!Kalecimiz Ahmet Eyüp Türkaslan, meydana gelen depremde göçük altında kalarak, hayatını kaybetmiştir. Allah rahmet eylesin, mekanı cennet olsun.Seni unutmayacağız güzel insan.😢 pic.twitter.com/15yjH9Sa1H— Yeni Malatyaspor (@YMSkulubu) February 7, 2023 Turkaslan, sem var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést, en hann hafði leikið sex leiki fyrir Yeni Malatyaspor eftir að hafa gengið í raðir félagsins árið 2021. Yannick Bolasie, sem á sínum tíma lék með Crystal Palace og Everton en leikur nú með Caykur Rizespor í tyrknesku B-deildinni, er meðal þeirra sem hefur sent fjölskyldu og vinum Turkaslan samúðarkveðjur. „Hvíldu í friði bróðir Eyup Ahmet Turkaslan. Eina stundina sér maður einhvern á hliðarlínunni, en þá næstu er hann farinn. Ég sendi fjölskyldu hans og liðsfélögum hjá Yeni Malatyaspor samúðarkveðjur. Þetta eru ömurlegar fréttir og ég vona að við getum haldið áfram að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda.“ RIP brother Eyüp Ahmet Türkaslan 🙏🏿❤️One moment you can see someone in the dugout the next moment there gone 😪 my condolences to all his family and teammates at @YMSkulubu Devastating to hear and wish we can all continue to help everyone in need 🇹🇷🇸🇾— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) February 7, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Íslenski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Botnslagurinn færður Sjá meira