Allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana vegna þátttöku Rússa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2023 23:31 Kamil Bortniczuk, íþrótta og ferðamálaráðherra Póllands segir að allt að fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt á leikunum. Stanislav Kogiku/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, segir að allt af fjörutíu þjóðir gætu sniðgengið Ólympíuleikana í París á næsta ári fái Rússar og Hvít-Rússar að taka þátt á leikunum. Þetta sagði Bortniczuk í kjölfar þess að Pólland, Litháen, Eistland og Lettland neituðu í sameiningu áformum Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að taka þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Úkraína hefur hótað því að sniðganga leikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt. BREAKING :#BNNPoland ReportsAccording to Kamil Bortniczuk, minister of sport and tourism for Poland, up to 40 nations could boycott the upcoming Olympic Games, rendering the entire tournament meaningless.#olympics #poland #Paris pic.twitter.com/KiIaqwhM8F— Gurbaksh Singh Chahal (@gchahal) February 2, 2023 Bortniczuk segist hafa trú á því að hægt sé að mynda bandalag allt að fjörutíu þjóða sem myndu vilja koma í veg fyrir áform IOC. Hann telur að Bretland, Bandaríkin og Kanada séu meðal þessara fjörutíu þjóða og að hægt sé að koma í veg fyrir þessi áform áður en nefndin hittist þann 10. febrúar næstkomandi. „Vegna þessa tel ég ekki að við þurfum að taka neinar erfiðar ákvarðanir áður en Ólympíuleikarnir hefjast,“ sagði Bortniczuk. „Ef að við myndum sniðganga leikana verður bandalagið nægilega stórt til að gera leikana tilgangslausa.“ Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Þetta sagði Bortniczuk í kjölfar þess að Pólland, Litháen, Eistland og Lettland neituðu í sameiningu áformum Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að taka þátt á Ólympíuleikunum á næsta ári. Úkraína hefur hótað því að sniðganga leikana ef Rússar og Hvít-Rússar fá þátttökurétt. BREAKING :#BNNPoland ReportsAccording to Kamil Bortniczuk, minister of sport and tourism for Poland, up to 40 nations could boycott the upcoming Olympic Games, rendering the entire tournament meaningless.#olympics #poland #Paris pic.twitter.com/KiIaqwhM8F— Gurbaksh Singh Chahal (@gchahal) February 2, 2023 Bortniczuk segist hafa trú á því að hægt sé að mynda bandalag allt að fjörutíu þjóða sem myndu vilja koma í veg fyrir áform IOC. Hann telur að Bretland, Bandaríkin og Kanada séu meðal þessara fjörutíu þjóða og að hægt sé að koma í veg fyrir þessi áform áður en nefndin hittist þann 10. febrúar næstkomandi. „Vegna þessa tel ég ekki að við þurfum að taka neinar erfiðar ákvarðanir áður en Ólympíuleikarnir hefjast,“ sagði Bortniczuk. „Ef að við myndum sniðganga leikana verður bandalagið nægilega stórt til að gera leikana tilgangslausa.“
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórinn sem skipti Doncic missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. 2. febrúar 2023 09:31