Eftirmaður Erik ten Hag entist ekki út janúarmánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 09:31 Ajax Amsterdam liðið var búið að gera jafntefli í sex deildarleikjum í röð undir stjórn Alfred Schreuder. Getty/OLAF KRAAK Hollensku meistararnir í Ajax Amsterdam hafa ákveðið að reka þjálfara sinn Alfred Schreuder en lokaleikur hans var jafnteflisleikur á móti Volendam í gærkvöldi. Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Schreuder var rekinn eftir að Ajax lék sinn sjöunda deildarleik í röð án þess að vinna. Ajax head coach Alfred Schreuder has been sacked. Decision made after one more draw tonight. #AjaxSchreuder replaced ten Hag last June but the club has decided to fire him after many bad results. pic.twitter.com/Htoh6D90x0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 26, 2023 Schreuder tók við af Erik ten Hag þegar hann fór til Englands og tók við liði Manchester United. Ten Hag hefur gert góða hluti á Old Trafford og mikilvægi hans sést líka á óförum eftirmanns hans. Schreuder fékk tveggja ára samning í maí og var því ekki hálfnaður með samning sinn. Ajax er í fimmta sæti í hollensku deildinni, sjö stigum á eftir toppliði Feyenoord, þegar átján leikir eru búnir. „Þetta er sársaukafull en nauðsynleg ákvörðun,“ sagði Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. „Þrátt fyrir góða byrjun þá höfum við tapað fullt af stigum óþarflega og þá er fótboltinn ótraustur líka,“ sagði Van der Sar. „Vegna HM og langa vetrarfrísins þá gáfum við Alfred tíma og treystum því að þetta tæki tíma. Okkur varð síðan fullljóst að þetta var ekki að koma hjá honum,“ sagði Van der Sar. Ajax liðið hefur ekki unnið í hollensku deildinni síðan liðið vann RKC Waalwijk 23. október síðastliðinn en síðustu sex leikir liðsins hafa endað með jafntefli. OFFICIAL: Ajax have sacked coach Alfred Schreuder following their 1-1 draw with FC Volendam. #Ajax Schreuder record for Ajax: Games: 26 Won: 12 Draw: 7 Lost: 7 Win Percentage: 46.15% pic.twitter.com/v9q5bncgGP— Football Talk (@FootballTalkHQ) January 27, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira