Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 10:01 Dani Alves hughreystir Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Getty/Marvin Ibo Guengoer Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. Alves hefur nú verið fluttur í annað fangelsi af öryggisástæðum. Alves var fluttur í smærra fangelsi sem auðveldar fangelsisyfirvöldum að tryggja öryggi Brasilíumannsins. Brazilian soccer star Dani Alves, under investigation on a sexual assault charge, was remanded to jail on Friday by a Spanish judge, the Catalonia Higher Court of Justice press office said in a statement https://t.co/H1T7r1DcdZ— CNN (@CNN) January 21, 2023 Yfirvöld í Katalóníu greindu fyrir flutningi knattspyrnustjörnurnar í gær. Þar kom fram að tegund glæpsins hafi ekkert með þetta að gera. Alves var handtekinn fyrir helgi. Kona hefur sakað hann um alvarlegt kynferðisbrot á bar í Barcelona í desember. Alves neitar sök en hann gat ekki fengið sig lausan úr varðhaldi gegn tryggingu. A 23-year-old has made allegations against the 39-year-old.https://t.co/U5COTQwhxi— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 23, 2023 Knattspyrnumaðurinn heimsþekkti var þarna nýkominn til Barcelona frá Katar þar sem hann var í heimsmeistarahópi Brasilíumanna sem duttu út í átta liða úrslitunum. Hann varð elsti leikmaður Brasilíu frá upphafi á HM, 39 ára og 210 daga. Dani Alves er 39 ára gamall og sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 46 titla í meistaraflokki þar af 25 þeirra með Barcelona. Alves gerði samning við mexíkóska félagið UNAM í júlí en félagið sagði upp þeim samningi eftir að Alves var handtekinn. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira
Alves hefur nú verið fluttur í annað fangelsi af öryggisástæðum. Alves var fluttur í smærra fangelsi sem auðveldar fangelsisyfirvöldum að tryggja öryggi Brasilíumannsins. Brazilian soccer star Dani Alves, under investigation on a sexual assault charge, was remanded to jail on Friday by a Spanish judge, the Catalonia Higher Court of Justice press office said in a statement https://t.co/H1T7r1DcdZ— CNN (@CNN) January 21, 2023 Yfirvöld í Katalóníu greindu fyrir flutningi knattspyrnustjörnurnar í gær. Þar kom fram að tegund glæpsins hafi ekkert með þetta að gera. Alves var handtekinn fyrir helgi. Kona hefur sakað hann um alvarlegt kynferðisbrot á bar í Barcelona í desember. Alves neitar sök en hann gat ekki fengið sig lausan úr varðhaldi gegn tryggingu. A 23-year-old has made allegations against the 39-year-old.https://t.co/U5COTQwhxi— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 23, 2023 Knattspyrnumaðurinn heimsþekkti var þarna nýkominn til Barcelona frá Katar þar sem hann var í heimsmeistarahópi Brasilíumanna sem duttu út í átta liða úrslitunum. Hann varð elsti leikmaður Brasilíu frá upphafi á HM, 39 ára og 210 daga. Dani Alves er 39 ára gamall og sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 46 titla í meistaraflokki þar af 25 þeirra með Barcelona. Alves gerði samning við mexíkóska félagið UNAM í júlí en félagið sagði upp þeim samningi eftir að Alves var handtekinn.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sjá meira