Carragher sparaði ekki stóru orðin um Everton eftir að félagið rak Lampard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 07:31 Frank Lampard hefur ekki náð að koma Everton liðinu í gang og fer frá félaginu þar sem það situr í fallsæti. AP/Zac Goodwin Jamie Carragher var allt annað en ánægður með þá ákvörðun Everton að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard. Fyrrum leikmaður Liverpool hélt því fram á Sky Sports að Everton væri verst rekna félagið í Englandi. Carragher hefur haldið þessu fram áður og sagði þá að forráðamenn félagsins hafi heyrt í sér og kvartað. Hann hélt því samt fram aftur í gær og sagðist fullviss um að sú fullyrðing væri rétt hjá sér. Carragher er mjög ósáttur með hvernig félagið lætur stuðningsmenn sína líta út en þeir voru ekki að kalla eftir nýjum knattspyrnustjóra heldur miklu frekar nýrri stjórn og nýjum eigenda. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Engu að síður þá þurfti Lampard að taka pokann sinn í gær eftir að hafa verið minna en ár við stjórnvölinn. Lokaleikur Lampard var 2-0 tapleikur á móti West Ham sem var þriðja deildartap Everton liðsins í röð. Liðið situr í nítjánda og næstsíðasta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í bullandi fallhættu. „Enginn þekkir félagið sitt betur en þeirra eigin stuðningsmenn,“ sagði Jamie Carragher í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. Hann er ekki í vafa um það að Everton sé versta rekna félagið í landinu. „Það voru enginn fánar að kalla eftir brottrekstri Frank Lampard heldur var þeim beint gegn eigandanum Farhad Moshiri og stjórninni,“ sagði Carragher. „Ég hef sagt það áður að Everton sé versta félagið í Englandi. Það var ekki eitthvað skot frá fyrrum leikmanni Liverpool. Ég er að segja þetta sem stuðningsmaður Everton,“ sagði Carragher. „Þegar ég sagði þetta á sínum tíma þá hafði Everton samband sem ég kunni að meta. Að vera vakandi og tilbúin að verja þitt félag. Ég taldi samt ekki að ég hefði haft rangt fyrir mér og þetta er heldur ekki rangt hjá mér núna,“ sagði Carragher en það má sjá hann ræða þetta hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Fyrrum leikmaður Liverpool hélt því fram á Sky Sports að Everton væri verst rekna félagið í Englandi. Carragher hefur haldið þessu fram áður og sagði þá að forráðamenn félagsins hafi heyrt í sér og kvartað. Hann hélt því samt fram aftur í gær og sagðist fullviss um að sú fullyrðing væri rétt hjá sér. Carragher er mjög ósáttur með hvernig félagið lætur stuðningsmenn sína líta út en þeir voru ekki að kalla eftir nýjum knattspyrnustjóra heldur miklu frekar nýrri stjórn og nýjum eigenda. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Engu að síður þá þurfti Lampard að taka pokann sinn í gær eftir að hafa verið minna en ár við stjórnvölinn. Lokaleikur Lampard var 2-0 tapleikur á móti West Ham sem var þriðja deildartap Everton liðsins í röð. Liðið situr í nítjánda og næstsíðasta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í bullandi fallhættu. „Enginn þekkir félagið sitt betur en þeirra eigin stuðningsmenn,“ sagði Jamie Carragher í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. Hann er ekki í vafa um það að Everton sé versta rekna félagið í landinu. „Það voru enginn fánar að kalla eftir brottrekstri Frank Lampard heldur var þeim beint gegn eigandanum Farhad Moshiri og stjórninni,“ sagði Carragher. „Ég hef sagt það áður að Everton sé versta félagið í Englandi. Það var ekki eitthvað skot frá fyrrum leikmanni Liverpool. Ég er að segja þetta sem stuðningsmaður Everton,“ sagði Carragher. „Þegar ég sagði þetta á sínum tíma þá hafði Everton samband sem ég kunni að meta. Að vera vakandi og tilbúin að verja þitt félag. Ég taldi samt ekki að ég hefði haft rangt fyrir mér og þetta er heldur ekki rangt hjá mér núna,“ sagði Carragher en það má sjá hann ræða þetta hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa - Man. United | Rauðu djöflarnir heimsækja heitasta lið deildarinnar Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira