Stór hluti af Mudryk-peningunum fer til úkraínska hersins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2023 14:01 Mykhaylo Mudryk með úkraínska fánann á Stamford Bridge. getty/Darren Walsh Forseti Shakhtar Donetsk, Rinat Akhmetov, hefur greint frá því að stór hluti upphæðarinnar sem félagið fékk frá Chelsea fyrir Mykhalo Mudryk renni til úkraínska hersins og hans baráttu hans við innrásarlið Rússa. Chelsea nánast stal Mudryk frá Arsenal og talið er að félagið borgi 88 milljónir punda fyrir hann þegar uppi verður staðið. Samkvæmt Akhmetov hafa þegar 20,5 milljónir punda farið til úkraínska hersins og fjölskyldur fórlamba stríðsins þar í landi. Það eru rúmir 3,5 milljarðar íslenskra króna. „Í dag set ég til hliðar 20,5 milljónir punda til að hjálpa hermönnum, varnarliðinu og fjölskyldum þeirra. Peningurinn verður notaður til að greiða fyrir ýmislegt, meðal annars lækniskostnað og áfallahjálp,“ sagði Akhmetov. Chelsea og Shakhtar ákváðu einnig að mætast í vináttuleik á Donbass Arena, heimavelli Shakhtar sem liðið hefur ekki spilað á síðan 2014. Mudryk var kynntur til leiks hjá Chelsea í hálfleik í leik liðsins gegn Crystal Palace í gær. Hann hélt á úkraínska fánanum meðan hann stóð úti á vellinum. Chelsea vann leikinn, 1-0. Kai Havertz skoraði markið. Kaldhæðni örlaganna er kannski sú að Roman Abramovich var gert að selja Chelsea í fyrra eftir innrás Rússa í Úkraínu. Tod Boehly keypti félagið af honum. Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Chelsea nánast stal Mudryk frá Arsenal og talið er að félagið borgi 88 milljónir punda fyrir hann þegar uppi verður staðið. Samkvæmt Akhmetov hafa þegar 20,5 milljónir punda farið til úkraínska hersins og fjölskyldur fórlamba stríðsins þar í landi. Það eru rúmir 3,5 milljarðar íslenskra króna. „Í dag set ég til hliðar 20,5 milljónir punda til að hjálpa hermönnum, varnarliðinu og fjölskyldum þeirra. Peningurinn verður notaður til að greiða fyrir ýmislegt, meðal annars lækniskostnað og áfallahjálp,“ sagði Akhmetov. Chelsea og Shakhtar ákváðu einnig að mætast í vináttuleik á Donbass Arena, heimavelli Shakhtar sem liðið hefur ekki spilað á síðan 2014. Mudryk var kynntur til leiks hjá Chelsea í hálfleik í leik liðsins gegn Crystal Palace í gær. Hann hélt á úkraínska fánanum meðan hann stóð úti á vellinum. Chelsea vann leikinn, 1-0. Kai Havertz skoraði markið. Kaldhæðni örlaganna er kannski sú að Roman Abramovich var gert að selja Chelsea í fyrra eftir innrás Rússa í Úkraínu. Tod Boehly keypti félagið af honum.
Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira