Sjáðu hvernig táningurinn kláraði Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 14:30 Gavi fagnar hér titlinum með félögum sínum í Barcelona liðinu. Getty/Yasser Bakhsh Hinn átján ára gamli Pablo Martín Páez Gavira, eða Gavi eins og hann er oftast kallaður, átti sannkallaðan stórleik þegar Barcelona vann í gær sinn fyrsta titil undir stjórn Xavi. Barcelona þurfti vítakeppni til að komast í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins en það var enginn vafi á því hvort liðið var betri í honum. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Gavi, sem er fæddur í ágúst 2004, skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri og lagði síðan upp hin tvö mörkin fyrir þá Robert Lewandowski og Pedri. Gavi er á sínu öðru tímabili með aðalliði Barcelona en hann fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Ronald Koeman í ágúst 2021. Gavi var strax líkt við Xavi og hann hefur líka orðið fastamaður í Barca liðinu eftir að Xavi tók við af Koeman. Það var því kannski við hæfi að það skulu einmitt hafa verið Gavi sem öðrum fremur stuðlaði að því að Barcelona vann fyrsta titilinn undir stjórn Xavi í gær. Í fyrsta markinu sýndi Gavi mikla yfirvegun fyrir framan Thibaut Courtois í marki Real Madrid eftir að hafa fengið flotta sendingu frá Lewandowski. Gavi þakkaði fyrir þá sendingu með því að spila Lewandowski frían fyrir opnu marki og Pólverjinn skoraði auðveldlega. Svipaða sögu var að segja í þriðja markinu en þá sendi Pedri boltann í autt markið eftir frábæran undirbúning Gavi. Það má sjá öll þessi þrjú mörk hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Barcelona þurfti vítakeppni til að komast í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins en það var enginn vafi á því hvort liðið var betri í honum. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Gavi, sem er fæddur í ágúst 2004, skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri og lagði síðan upp hin tvö mörkin fyrir þá Robert Lewandowski og Pedri. Gavi er á sínu öðru tímabili með aðalliði Barcelona en hann fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Ronald Koeman í ágúst 2021. Gavi var strax líkt við Xavi og hann hefur líka orðið fastamaður í Barca liðinu eftir að Xavi tók við af Koeman. Það var því kannski við hæfi að það skulu einmitt hafa verið Gavi sem öðrum fremur stuðlaði að því að Barcelona vann fyrsta titilinn undir stjórn Xavi í gær. Í fyrsta markinu sýndi Gavi mikla yfirvegun fyrir framan Thibaut Courtois í marki Real Madrid eftir að hafa fengið flotta sendingu frá Lewandowski. Gavi þakkaði fyrir þá sendingu með því að spila Lewandowski frían fyrir opnu marki og Pólverjinn skoraði auðveldlega. Svipaða sögu var að segja í þriðja markinu en þá sendi Pedri boltann í autt markið eftir frábæran undirbúning Gavi. Það má sjá öll þessi þrjú mörk hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn