Fimm íslensk félög fá alls ellefu milljónir frá UEFA vegna stelpnanna okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 09:47 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki á EM í Englandi í sumar og liðsfélagar hennar gleðjast líka með henni. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, greiðir nú í fyrsta sinn umbunargreiðslu vegna þátttöku leikmanna félaga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðið var með á EM í Englandi í fyrrasumar og íslensk félög, jafn þeim erlendu félögum sem íslensku stelpurnar leika með, fá nú bætur frá UEFA. Í heildina fær 221 félag frá sautján löndum greiðslu en einungis félög innan Evrópu fá umtalaða greiðslu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á vef sínum. Upphæðin sem félögin fá fer eftir því hversu lengi leikmaðurinn var fjarverandi frá sínu félagsliði. Fyrir hvern leikmann á EM sem var hluti af sínu landsliði tíu dögum fyrir mót og þar til liðið datt út fær félag að minnsta kosti tíu þúsund evrur sem samsvarar um einni og hálfri milljón króna á gengi dagsins í dag. Fimm íslensk félög fá greiðslur vegna leikmanna sinna, samtals 70.500 Evrur. Það gerir samtals tæplega ellefu milljónir íslenska króna. Íslensku félögin sem átti leikmann í leikmannahópi Íslands á EM í Englandi voru Valur (Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen), Breiðablik (Telma Ívarsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir), Selfoss (Sif Atladóttir), Afturelding (Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving) og Þróttur (Íris Dögg Gunnarsdóttir). Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn fyrir Telmu Ívarsdóttur og voru þær því ekki allan tímann í hópnum. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslenska landsliðið var með á EM í Englandi í fyrrasumar og íslensk félög, jafn þeim erlendu félögum sem íslensku stelpurnar leika með, fá nú bætur frá UEFA. Í heildina fær 221 félag frá sautján löndum greiðslu en einungis félög innan Evrópu fá umtalaða greiðslu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessu á vef sínum. Upphæðin sem félögin fá fer eftir því hversu lengi leikmaðurinn var fjarverandi frá sínu félagsliði. Fyrir hvern leikmann á EM sem var hluti af sínu landsliði tíu dögum fyrir mót og þar til liðið datt út fær félag að minnsta kosti tíu þúsund evrur sem samsvarar um einni og hálfri milljón króna á gengi dagsins í dag. Fimm íslensk félög fá greiðslur vegna leikmanna sinna, samtals 70.500 Evrur. Það gerir samtals tæplega ellefu milljónir íslenska króna. Íslensku félögin sem átti leikmann í leikmannahópi Íslands á EM í Englandi voru Valur (Sandra Sigurðardóttir, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen), Breiðablik (Telma Ívarsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir), Selfoss (Sif Atladóttir), Afturelding (Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving) og Þróttur (Íris Dögg Gunnarsdóttir). Íris Dögg Gunnarsdóttir kom inn fyrir Telmu Ívarsdóttur og voru þær því ekki allan tímann í hópnum.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira