Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 22:45 Manchester City og Arsenal mætast að öllum líkindum í fjórðu umferð FA-bikarsins. Julian Finney/Getty Images Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1) Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira
Enn á eftir að leika tvo leiki í þriðju umferðinni þar sem Arsenal og Oxford mætast annars vegar og Forest Green Rovers og Birmingham hins vegar. Þá enduðu sex viðureignir í umferðinni með jafntefli og því þurfa þau lið að mætast á nýjan leik til að skera úr um sigurvegara. Alls eru átta úrvalsdeildarlið fallin úr leik, og þau verða í það minnsta níu eftir að Liverpool og Wolves klára sitt einvígi, en fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í gær. Arsenal gæti svo orðið tíunda úrvalsdeildarfélagið til að falla úr leik, takist liðinu ekki að slá út C-deildarlið Oxford. Stærsti leikur fjórðu umferðarinnar verður að öllum líkindum viðureign Manchester City og Arsenal, en eins og áður segir á Arsenal enn eftir að vinna sinn leik gegn Oxford. Manchester United tekur á móti B-deildarliði Reading og Liverpool eða Wolves sækir Brighton heim í úrvalsdeildarslag. Drátturinn í heild Hér fyrir neðan má svo sjá dráttinn í heild sinni. Tölurnar í sviga segja til um í hvaða deild liðin spila þar sem 1 stendur fyrir úrvalsdeild, 2 fyrir B-deild, 3 fyrir C-deild og svo koll af kolli. Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Preston (2) - Tottenham (1) Southampton (1) - Blackpool (2) Wrexham (5) - Sheffield United (2) Ipswich (3) - Burnley (2) Manchester United (1) - Reading (2) Luton Town (2) eða Wigan (2) - Grimsby Town (4) Derby County (3) - West Ham (1) Stoke City (2) - Stevenage (4) Blackburn (2) - Forest Green Rovers (3) eða Birmingham City (2) Walsall (4) - Leicester City (1) Sheffield Wednesday (3) - Fleetwood Town (3) Manchester City (1) - Oxford United (3) eða Arsenal (1) Bristol City (2) eða Swansea (2) - Chesterfield (5) eða West Brom (2) Brighton (1) - Liverpool (1) eða Wolves (1) Fulham (1) - Sunderland (2) Boreham Wood (5) eða Accrington Stanley (3) - Cardiff (2) eða Leeds (1)
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Sjá meira