„Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 18:04 Vúmp hljóð var í snjónun í Landmannakaugum. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. Þá fer veður versnandi á fyrrnefndum svæðum í fyrramálið. Á Norðurlandi hefur veikt snjólag verið viðvarandi og hefur fólk í fjalllendi sett af stað flóð en mörg snjóflóð hafi fallið þar um jól og áramót. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Hér að neðan má sjá yfirlitsmynd yfir snjóflóðahættu næstu daga eftir landshlutum. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Varhugaverðar aðstæður eru sagðar til víða til fjalla en til dæmis séu óstöðug snjóalög á Fjallabakssvæðinu. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að snjóathugunarmaður hafi verið í Landmannalaugum í gær og í dag. Athuganir hans hafi leitt í ljós að varasamar aðstæður séu á svæðinu og „vúmp“ hljóð hafi heyrst í snjónum. Þar að auki hafi flekar brotnað undan honum. „Snjóathugunarmaðurinn forðaðist brattar brekkur og því fóru snjóflóð ekki af stað, en vúmp-hljóð og samfall í snjóflekum bendir jafnan til mikillar snjóflóðahættu,“ segir um ofanflóð á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Þá fer veður versnandi á fyrrnefndum svæðum í fyrramálið. Á Norðurlandi hefur veikt snjólag verið viðvarandi og hefur fólk í fjalllendi sett af stað flóð en mörg snjóflóð hafi fallið þar um jól og áramót. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Hér að neðan má sjá yfirlitsmynd yfir snjóflóðahættu næstu daga eftir landshlutum. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Varhugaverðar aðstæður eru sagðar til víða til fjalla en til dæmis séu óstöðug snjóalög á Fjallabakssvæðinu. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að snjóathugunarmaður hafi verið í Landmannalaugum í gær og í dag. Athuganir hans hafi leitt í ljós að varasamar aðstæður séu á svæðinu og „vúmp“ hljóð hafi heyrst í snjónum. Þar að auki hafi flekar brotnað undan honum. „Snjóathugunarmaðurinn forðaðist brattar brekkur og því fóru snjóflóð ekki af stað, en vúmp-hljóð og samfall í snjóflekum bendir jafnan til mikillar snjóflóðahættu,“ segir um ofanflóð á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira