Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2023 06:00 Liverpool tekur á móti Wolves í elstu og virtustu bikarkeppni heims í dag. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira