Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2023 06:00 Liverpool tekur á móti Wolves í elstu og virtustu bikarkeppni heims í dag. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og verða tveir leikir í beinni útsendingu í dag. Valskonur taka á móti ÍBV klukkan 13:20 og klukkan 17:50 er komið að viðureign Hauka og Fram. Stöð 2 Sport 2 Elsta og virtasta bikarkeppni heims verður fyrirferðamikil á sportrásunum í dag og Stöð 2 Sport 2 tekur stóran hluta á sig. Gillingham og Leicester eigast við strax klukkan 12:20 áður en Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley heimsækja Bournemouth klukkan 14:50. Klukkan 17:20 er svo komið að úrvalsdeildarslag á milli Brentford og West Ham. Uppgitun fyrir leiki kvöldsins hefst svo klukkan 19:30 og tuttugu mínútum síðar skiptum við yfir á Anfield þar sem Liverpool tekur á móti Wolves. Að þeim leik loknum verða leikir dagsins og kvöldsins svo gerðir upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. NBA-deildin í körfubolta fær einnig sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 þegar San Antonio Spurs tekur á móti Boston Celtics klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 3 FA-bikarinn teygir sig einnig yfir á Stöð 2 Sport 3 þar sem Tottenham tekur á móti Portsmouth klukkan 12:20. Klukkan 14:50 er svo komið að viðureign Hull og Fulham áður en Hollywood-stjörnurnar í Wrexham sækja Coventry heim klukkan 17:20. Þá verða einnig tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta þar sem Las Vegas Raiders tekur á móti Kansas City Chiefs klukkan 21:30 áður en Jacksonville Jaguars og Tennessee Titans eigast við klukkan 01:15 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 Ef þið hélduð að þið væruð óhult fyrir FA-bikarnum á Stöð 2 Sport 4 þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur. Crystal Palace tekur á móti Southampton klukkan 12:20, Middlesbrough og Brighton eigast við klukkan 14:50 og Newcastle sækir Sheffield Wednesday heim klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Ítalski boltinn fær sitt pláss á Stöð 2 Sport 5 og verður boðið upp á þrjá leiki í dag. Fiorentina tekur á móti Sassuolo klukkan 13:50, Juventus mætir Udinese klukkan 16:50 og Monza tekur á móti Inter klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Sjá meira