Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 14:01 Cristiano Ronaldo sést hér í leik með Portúgal á heimsmeistaramótinu. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið. Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið eitt helsta fréttaefni íþróttaheimsins síðasta mánuðinn, allt frá því að viðtal Piers Morgan við Portúgalann var birt. Í kjölfarið rifti Manchester United samningi sínum við hann og á fimmtudaginn var staðfest að Ronaldo muni ganga í raðir Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning. Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og mun spila í Al Nassr fram á sumarið 2025. Á þessum tíma er talið að hann fái 500 milljónir dollara í laun eða 200 milljónir á ári sem eru hvorki meira né minna en 28 milljarðar króna. Þýska blaðið Bild greinir hins vegar frá því í dag að það hafi ekki verið efst á óskalista Ronaldo að ganga til liðs við Al Nassr. Hann hafi helst viljað snúa aftur til Real Madrid þar sem hann lék frá 2009-2018. Á þeim tíma vann hann fjóra meistaradeildartitla og varð markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Spænska stórliðið hafði hins vegar lítinn áhuga á að taka á móti Ronaldo á nýjan leik. Ástæðurnar voru aldur og launakröfur Ronaldo og jafnvel þó aðeins hafi verið um að ræða hálfs árs samning þá passaði Ronaldo ekki inn í áætlanir Real Madrid. Þá hefði hann verið alltof dýr miðað við það hlutverk sem hann hefði fengið.
Spænski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira