Sautján látnir í Japan vegna fannfergis Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 09:47 Flestir hinna látinna hafa látist við snjóhreinsun. Kyodo News/AP Sautján eru látnir og ríflega níutíu slasaðir í Japan vegna gríðarlegrar snjókomu í norðurhluta landsins. Fólk hefur látist eftir að hafa dottið af þökum við snjóhreinsun og eftir að hafa fengið yfir sig snjóhengjur af þökum. Mikil snjókoma er til vandræða víðar en hér á landi þessa dagana. Öflugir kuldabakkar hafa orsakað mikla snjókomu í norðurhluta Japans síðustu daga. Hundruð bifreiða sitja fastar á þjóðvegum landsins með tilheyrandi samgöngutruflunum og vandræðum fyrir flutningaþjónustu, að því er segir í frétt AP um málið. Þá voru um tuttugu þúsund heimili án rafmagns á sjálfan jólamorgun. Þá segja almannavarnir Japana að aukinn snjóþungi yfir jólahelgina hafi gert það að verkum að 17 höfðu látið lífið nú í morgun og 93 slasast. Flest dauðsföllin tengjast ýmist hreinsun snjós af húsum eða snjó sem rennur ofan af húsum og yfir fólk. Til að mynda fannst kona á áttræðisaldri látin undir snjóhrúgu sem fallið hafði ofan af þaki í borginni Nagai í gær. Þar var jafnfallinn snjór áttatíu sentimetrar á laugardag. Almannavarnir Japans hvetja íbúa landsins til þess að vanda vel til verka þegar snjór er hreinsaður ofan af húsum og að vinna alls ekki einir að hreinsuninni. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Mikil snjókoma er til vandræða víðar en hér á landi þessa dagana. Öflugir kuldabakkar hafa orsakað mikla snjókomu í norðurhluta Japans síðustu daga. Hundruð bifreiða sitja fastar á þjóðvegum landsins með tilheyrandi samgöngutruflunum og vandræðum fyrir flutningaþjónustu, að því er segir í frétt AP um málið. Þá voru um tuttugu þúsund heimili án rafmagns á sjálfan jólamorgun. Þá segja almannavarnir Japana að aukinn snjóþungi yfir jólahelgina hafi gert það að verkum að 17 höfðu látið lífið nú í morgun og 93 slasast. Flest dauðsföllin tengjast ýmist hreinsun snjós af húsum eða snjó sem rennur ofan af húsum og yfir fólk. Til að mynda fannst kona á áttræðisaldri látin undir snjóhrúgu sem fallið hafði ofan af þaki í borginni Nagai í gær. Þar var jafnfallinn snjór áttatíu sentimetrar á laugardag. Almannavarnir Japans hvetja íbúa landsins til þess að vanda vel til verka þegar snjór er hreinsaður ofan af húsum og að vinna alls ekki einir að hreinsuninni.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira