Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. desember 2022 11:34 Mark Woodley segir að yfirmenn hans á sjónvarpsstöðinni hafi haft gaman að vitleysunni. Skjáskot/Twitter Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Íþróttafréttamaðurinn, Mark Woodley, segist óvanur því að fjalla um veðrið: „Það er búið að aflýsa öllum íþróttaleikjum næstu daga. Og hvað er þá betra en að láta íþróttafréttamanninn vakna fimm klukkutímum fyrr, mæta í vinnuna, til þess eins að hann geti staðið úti í fimbulkulda og snjókomu?“ Woodley sagðist þaulvanur sjónvarpsþáttum, sem vanalega væru um 30 mínútna langir, en hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að standa úti í kuldanum í fleiri klukkutíma. Hann hvatti áhorfendur til að fylgjast vel með, enda yrði hann líklega pirraðri með hverjum klukkutímanum sem liði. „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína? Ég er nokkuð viss um að kollegar mínir hafi bætt við auka klukkutíma bara til að stríða mér,“ sagði Woodley í útsendingunni. Sjónvarpsstöðin KWWL er hluti af CNN og segir Woodley í viðtali við miðilinn síðarnefnda að hann sé almennt kaldhæðinn. Hann bætir við að yfirmenn hans hafi haft gaman af gríninu og birti sjálfur myndband með nokkrum vel völdum myndbrotum á Twitter, sem vakið hafa mikla lukku. This is what you get when you ask the sports guy to come in to cover a blizzard in the morning show. pic.twitter.com/h0RL9tVQqg— Mark Woodley (@MarkWoodleyTV) December 22, 2022 Bandaríkin Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn, Mark Woodley, segist óvanur því að fjalla um veðrið: „Það er búið að aflýsa öllum íþróttaleikjum næstu daga. Og hvað er þá betra en að láta íþróttafréttamanninn vakna fimm klukkutímum fyrr, mæta í vinnuna, til þess eins að hann geti staðið úti í fimbulkulda og snjókomu?“ Woodley sagðist þaulvanur sjónvarpsþáttum, sem vanalega væru um 30 mínútna langir, en hann væri ekkert sérstaklega spenntur fyrir því að standa úti í kuldanum í fleiri klukkutíma. Hann hvatti áhorfendur til að fylgjast vel með, enda yrði hann líklega pirraðri með hverjum klukkutímanum sem liði. „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína? Ég er nokkuð viss um að kollegar mínir hafi bætt við auka klukkutíma bara til að stríða mér,“ sagði Woodley í útsendingunni. Sjónvarpsstöðin KWWL er hluti af CNN og segir Woodley í viðtali við miðilinn síðarnefnda að hann sé almennt kaldhæðinn. Hann bætir við að yfirmenn hans hafi haft gaman af gríninu og birti sjálfur myndband með nokkrum vel völdum myndbrotum á Twitter, sem vakið hafa mikla lukku. This is what you get when you ask the sports guy to come in to cover a blizzard in the morning show. pic.twitter.com/h0RL9tVQqg— Mark Woodley (@MarkWoodleyTV) December 22, 2022
Bandaríkin Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira