Osaka tekjuhæst í heimi þriðja árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 13:30 Tekjur Naomis Osaka á árinu námu 51,1 milljón Bandaríkjadala. getty/Jun Sato Tennisstjarnan Naomi Osaka trónir á toppi lista Forbes yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022. Tólf tenniskonur eru á meðal 25 efstu og sjö af tíu efstu. Osaka er á toppi listans þriðja árið í röð. Á þessu ári námu tekjur hennar 51,1 milljónir Bandaríkjadala. Serena Williams er í 2. sæti með tekjur upp á 41,3 milljónir Bandaríkjadala. Hinar tenniskonurnar á meðal tíu efstu eru Emma Raducanu, Iga Swiatek, Venus Williams, Coco Gauff og Jessica Pegula. Skíðafimikonan Eileen Gu er í 3. sæti listans en tekjur hennar á árinu námu rúmlega tuttugu milljónum Bandaríkjadala. Það munar því helmingi á tekjum hennar og Serenu sem er í 2. sæti listans. Fimleikakonan Simone Biles er svo í 8. sætinu og kylfingurinn Minjee Lee í því tíunda. Tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022 samkvæmt Forbes Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir Fréttir ársins 2022 Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Tólf tenniskonur eru á meðal 25 efstu og sjö af tíu efstu. Osaka er á toppi listans þriðja árið í röð. Á þessu ári námu tekjur hennar 51,1 milljónir Bandaríkjadala. Serena Williams er í 2. sæti með tekjur upp á 41,3 milljónir Bandaríkjadala. Hinar tenniskonurnar á meðal tíu efstu eru Emma Raducanu, Iga Swiatek, Venus Williams, Coco Gauff og Jessica Pegula. Skíðafimikonan Eileen Gu er í 3. sæti listans en tekjur hennar á árinu námu rúmlega tuttugu milljónum Bandaríkjadala. Það munar því helmingi á tekjum hennar og Serenu sem er í 2. sæti listans. Fimleikakonan Simone Biles er svo í 8. sætinu og kylfingurinn Minjee Lee í því tíunda. Tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022 samkvæmt Forbes Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir
Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir
Fréttir ársins 2022 Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira