Sara og stelpurnar kynntu nafn liðsins síns með skírskotun í Charlie's Angels Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2022 09:30 Lucy Liu, Drew Barrymore og Cameron Diaz mynduðu eina útgáfuna af Charlie's Angels. Getty/SGranitz Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir verður mjög upptekin í janúarmánuði þegar hún tekur þátt í Wodapalooza stórmótinu í Miami í Flórída. Sumir héldu að Sara hefði skipt yfir í liðakeppnina þegar fréttist af liði hennar Emily Rolfe og Katelin Van Zyl sem var tilkynnt af forráðamönnum Wodapalooza í gær. Sara Sigmundsdóttir.Instagram Það var ekki svo. Sara verður vissulega með í liðakeppninni en hún mun fyrst keppa í einstaklingskeppninni. Það verður því mikið álag á henni þessa fjóra keppnisdaga frá 12. til 15. janúar. Sara, Emily og Katelin hafa valið sér nafn á liðið sitt og kynntu það með skemmtilegu myndbandi á samfélagsliðum í gær. Það þekkja allir Englana hans Charlie, Charlie's Angels, sem hafa verið stjörnur í sjónvarpi og bíómyndum í marga áratugi. Sara, Emily og Katelin eru ekki Charlie's Angels en þær voru samt með skírskotun í englana hans Charlie í gær. Stelpurnar hafa tekið þá ákvörðun að á mótinu í Wodapalooza munu þær kalla sig Spacers Angels. Hér fyrir neðan má sjá þær taka við kallinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Sumir héldu að Sara hefði skipt yfir í liðakeppnina þegar fréttist af liði hennar Emily Rolfe og Katelin Van Zyl sem var tilkynnt af forráðamönnum Wodapalooza í gær. Sara Sigmundsdóttir.Instagram Það var ekki svo. Sara verður vissulega með í liðakeppninni en hún mun fyrst keppa í einstaklingskeppninni. Það verður því mikið álag á henni þessa fjóra keppnisdaga frá 12. til 15. janúar. Sara, Emily og Katelin hafa valið sér nafn á liðið sitt og kynntu það með skemmtilegu myndbandi á samfélagsliðum í gær. Það þekkja allir Englana hans Charlie, Charlie's Angels, sem hafa verið stjörnur í sjónvarpi og bíómyndum í marga áratugi. Sara, Emily og Katelin eru ekki Charlie's Angels en þær voru samt með skírskotun í englana hans Charlie í gær. Stelpurnar hafa tekið þá ákvörðun að á mótinu í Wodapalooza munu þær kalla sig Spacers Angels. Hér fyrir neðan má sjá þær taka við kallinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira