Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2022 10:02 Daníel Freyr Andrésson gæti verið á heimleið. vísir/bára Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn