Íslenski silfurverðlaunahafinn frá EM bitinn í vinnunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 09:16 Kristín Þórhallsdóttir hefur safnað að sér verðlaunum á HM og EM undanfarin tvö ár. Vísir/Vilhelm Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir hefur unnið gull og silfur á Evrópumeistaramótum síðustu tvö ár en hún þarf að passa sig í vinnunni. Kristín er nýkomin heim frá Evrópumótinu í Pólland þar sem hún fékk silfurverðlaun í -84 kílóa flokki. Hún fékk gull í hnébeygju, brons í bekkpressu og silfur í réttstöðu. Kristín setti Íslandsmet í réttstöðulyftu. Færsla Kristínar á samfélagmiðlum.Instagram/@dyralaeknir Kristín hafði árið áður orðið fyrsti Íslendingurinn til að ná Evrópumeistaratitli á þrílyftumóti innan kraftlyftinga. Á Evrópumeistaramótinu 2021 fékk hún gull í fjórum greinum, ásamt því að setja fjögur Íslandsmet og tvö Evrópumet. Kristín var mætt strax í vinnuna í vikunni en þar hafði hún ekki heppnina með sér. Kristín er dýralæknir í Borgarfirðinum og þar lendir hún í ýmsum aðstæðum. Kristín sagði frá því að samfélagsmiðlum sínum að hún hafi lent í því að vera bitin í vinnunni. Það kom í ljós að það var óþekk kind sem beit Kristínu sem þarf nú að drífa sig í sprautu þessa vegna. Vinnudagurinn endaði því í Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi Kristín er grjóthörð eins og flestir vita, hafði húmor fyrir öllu saman og var alveg tilbúin að segja frá óförum sínum. Kristín vann einnig silfurverðlaun á heimsmeistaramóti í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í ár. Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Kristín er nýkomin heim frá Evrópumótinu í Pólland þar sem hún fékk silfurverðlaun í -84 kílóa flokki. Hún fékk gull í hnébeygju, brons í bekkpressu og silfur í réttstöðu. Kristín setti Íslandsmet í réttstöðulyftu. Færsla Kristínar á samfélagmiðlum.Instagram/@dyralaeknir Kristín hafði árið áður orðið fyrsti Íslendingurinn til að ná Evrópumeistaratitli á þrílyftumóti innan kraftlyftinga. Á Evrópumeistaramótinu 2021 fékk hún gull í fjórum greinum, ásamt því að setja fjögur Íslandsmet og tvö Evrópumet. Kristín var mætt strax í vinnuna í vikunni en þar hafði hún ekki heppnina með sér. Kristín er dýralæknir í Borgarfirðinum og þar lendir hún í ýmsum aðstæðum. Kristín sagði frá því að samfélagsmiðlum sínum að hún hafi lent í því að vera bitin í vinnunni. Það kom í ljós að það var óþekk kind sem beit Kristínu sem þarf nú að drífa sig í sprautu þessa vegna. Vinnudagurinn endaði því í Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi Kristín er grjóthörð eins og flestir vita, hafði húmor fyrir öllu saman og var alveg tilbúin að segja frá óförum sínum. Kristín vann einnig silfurverðlaun á heimsmeistaramóti í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í ár.
Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira