Vilja sekta Brassa um milljónir fyrir meðferð á ketti á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:31 Vinicius Junior sést hér skellihlæjandi á blaðamannafundinum en þarna má líka sjá köttinn sem um ræðir. AP/Andre Penner Sumir trúa því að Brasilíumenn hafi fengið á sig bölvun eftir ruddalega meðferð þeirra á ketti á blaðamannafundi en réttindasamtök dýra vilja fara lengra en að tala um mögulega bölvun. Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Brasilíumenn höfðu ekki heppnina með sér á móti Króatíu og duttu úr í vítakeppni í átta liða úrslitum HM í Katar. How on earth did a cat make its way into a Brazil press conference?And did he really need to throw it like that?!#FIFAWorldCup pic.twitter.com/LIDM3JEBjs— Andrew Gourdie (@AndrewGourdie) December 7, 2022 Á blaðamannafundi fyrir leikinn var sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, Vinícius Júnior, mættur til að ræða við fjölmiðla. Hann var hins vegar ekki sá eini sem mætti við borðið heldur var þar einnig mættur flækingsköttur. Fjölmiðlafulltrúi brasilíska sambandsins Vinicius Rodrigues fékk á sig mikla gagnrýni frá dýravinum þegar hann kastaði þessum ketti í burtu en hann hafði komist upp á borðið fyrir framan leikmann Brasilíu. Samtök dýravina segja að Rodrigues hafi rifið köttinn upp með ofbeldisfullum hætti og hent honum í jörðina. Samtökin krefjast þess að brasilíska knattspyrnusambandið verði sektað um 178 þúsund evrur eða um 27 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
HM 2022 í Katar Kettir Dýr Brasilía Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn