„Sýndum að við getum unnið lið fyrir ofan okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. desember 2022 20:00 Þórir Ólafsson var ánægður með sigur á Fram Vísir/Diego Selfoss vann Fram 32-30 í síðasta deildarleik ársins. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn í viðtali eftir leik. „Það var kjörið að fá þennan sigur. Það hefur verið ströggl á okkur þar sem við höfum tapað mikið af stigum og við sýndum það í kvöld að við getum spilað góða vörn og sókn og unnið liðin fyrir ofan okkur,“ sagði Þórir Ólafsson aðspurður hvort það hafi ekki verið ljúft að vinna liðið fyrir ofan Selfoss í deildinni. Þórir var afar ánægður með vörn og markvörslu í leiknum sem átti stóran þátt í sigrinum. „Vörnin var frábær og það var auðvelt fyrir Vilius Rasimas að verja þessa bolta sem komu á markið. Vilius átti líka frábæran leik og varði dauðafæri sem var mikilvægt. Ég var ánægður með hvernig menn börðust og gáfu allt í þennan leik.“ Þórir hrósaði Marko Coric, línumanni, Fram, sem var allt í öllu og fiskaði urmul af vítum. „Það er erfitt að eiga við Marko Coric því hann er góður og gerir vel í að halda mönnum frá sér. Við lentum í vandræðum með hann en náðum að leysa það með hjálparvörn en þetta var erfitt allan tímann.“ Þórir var ánægður með hvernig Selfoss spilaði í síðari hálfleik og að hans mati var það um miðjan síðari hálfleik þegar Selfyssingar fóru langt með að klára leikinn. „Um miðjan seinni hálfleik náðum við ágætis áhlaupi bæði varnar og sóknarlega. Við höfum verið í vandræðum með að skora úr færunum okkar en sóknarnýtingin var fín í dag,“ sagði Þórir Ólafsson að lokum. UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
„Það var kjörið að fá þennan sigur. Það hefur verið ströggl á okkur þar sem við höfum tapað mikið af stigum og við sýndum það í kvöld að við getum spilað góða vörn og sókn og unnið liðin fyrir ofan okkur,“ sagði Þórir Ólafsson aðspurður hvort það hafi ekki verið ljúft að vinna liðið fyrir ofan Selfoss í deildinni. Þórir var afar ánægður með vörn og markvörslu í leiknum sem átti stóran þátt í sigrinum. „Vörnin var frábær og það var auðvelt fyrir Vilius Rasimas að verja þessa bolta sem komu á markið. Vilius átti líka frábæran leik og varði dauðafæri sem var mikilvægt. Ég var ánægður með hvernig menn börðust og gáfu allt í þennan leik.“ Þórir hrósaði Marko Coric, línumanni, Fram, sem var allt í öllu og fiskaði urmul af vítum. „Það er erfitt að eiga við Marko Coric því hann er góður og gerir vel í að halda mönnum frá sér. Við lentum í vandræðum með hann en náðum að leysa það með hjálparvörn en þetta var erfitt allan tímann.“ Þórir var ánægður með hvernig Selfoss spilaði í síðari hálfleik og að hans mati var það um miðjan síðari hálfleik þegar Selfyssingar fóru langt með að klára leikinn. „Um miðjan seinni hálfleik náðum við ágætis áhlaupi bæði varnar og sóknarlega. Við höfum verið í vandræðum með að skora úr færunum okkar en sóknarnýtingin var fín í dag,“ sagði Þórir Ólafsson að lokum.
UMF Selfoss Olís-deild karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira