„Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 4. desember 2022 20:19 Jónatan Magnússon þjálfari KA. VÍSIR/VILHELM „Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. Hann hélt svo áfram að lýsa þessum 25 sekúndum. Svo fáum við dauðafæri til að klára leikinn en hvað gerist eftir að við klikkum á því færi er svo annað og hvernig við fáum þetta víti á okkur. Þeir skora síðustu tvö mörkin þrátt fyrir að við fáum tækifæri til að skora og ekkert meira um það að segja. Patrekur Stefánsson átti lokaskot KA sem klikkaði. „Við fórum í það færi sem á að fara í þegar maður er í þessari stöðu eins og var komin upp þarna, maður á mann hjá Gróttu. Ef við hefðum skorað þá værum við glaðir en í staðin erum við svekktir með þessa niðurstöðu þar sem við vorum svo nálægt því að klára þetta.“ Jónatan hefði viljað tvö stigin í dag en fannst spilamennska sinna manna ekki nógu góð. „Ég er ekki sáttur við að hafa ekki unnið þá því það var markmiðið okkar að vinna þá hér í dag en hins vegar var þessi leikur þannig að við vorum ekki að spila neitt sérstaklega vel í dag, við vorum í vandræðum varnarlega og vorum ekki að fá eins góða markvörslu eins og við höfum verið að fá. Þá var Einar Baldvin að verja vel í marki Gróttu og leikurinn æxlast eins og hann gerir, þá er stigið gott.“ Grótta var skrefi á undan nánast allan seinni hálfleikinn það var ekki fyrr en fimm mínútur voru eftir að KA komst yfir í fyrsta skipti í seinni hálfleik. „Mér fannst mikill karakter í mínum mönnum í seinni hálfleik því þetta var ákveðin brekka sem við vorum komnir í. Þannig ég er ánægður með mína menn að hafa náð að snúa þeim kafla við. Við vorum nálægt því að sigla þessum heim.“ Meiðsli eru að hrjá KA menn. „Allan er að glíma við tognun aftan í læri og er frekar erfið. Hann er að verða klár en við þorðum ekki að nota hann í dag. Það er smá tími í Óla ef þú ætlar að spyrja um hann næst.“ Einar Birgir Stefánsson leikmaður KA meiddist illa í leiknum og var borinn af velli á sjúkrabörum og þaðan í sjúkrabíll. „Ökklin á honum fór í mikinn yfirsnúning, eðlilega veit ég ekki neitt meira hvað kom fyrir. Þetta leit ekki vel út, hann er harðjaxl og miða við hvað þetta var vont þá lítur þetta ekki vel út en við vonum það besta.“ KA Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira
Hann hélt svo áfram að lýsa þessum 25 sekúndum. Svo fáum við dauðafæri til að klára leikinn en hvað gerist eftir að við klikkum á því færi er svo annað og hvernig við fáum þetta víti á okkur. Þeir skora síðustu tvö mörkin þrátt fyrir að við fáum tækifæri til að skora og ekkert meira um það að segja. Patrekur Stefánsson átti lokaskot KA sem klikkaði. „Við fórum í það færi sem á að fara í þegar maður er í þessari stöðu eins og var komin upp þarna, maður á mann hjá Gróttu. Ef við hefðum skorað þá værum við glaðir en í staðin erum við svekktir með þessa niðurstöðu þar sem við vorum svo nálægt því að klára þetta.“ Jónatan hefði viljað tvö stigin í dag en fannst spilamennska sinna manna ekki nógu góð. „Ég er ekki sáttur við að hafa ekki unnið þá því það var markmiðið okkar að vinna þá hér í dag en hins vegar var þessi leikur þannig að við vorum ekki að spila neitt sérstaklega vel í dag, við vorum í vandræðum varnarlega og vorum ekki að fá eins góða markvörslu eins og við höfum verið að fá. Þá var Einar Baldvin að verja vel í marki Gróttu og leikurinn æxlast eins og hann gerir, þá er stigið gott.“ Grótta var skrefi á undan nánast allan seinni hálfleikinn það var ekki fyrr en fimm mínútur voru eftir að KA komst yfir í fyrsta skipti í seinni hálfleik. „Mér fannst mikill karakter í mínum mönnum í seinni hálfleik því þetta var ákveðin brekka sem við vorum komnir í. Þannig ég er ánægður með mína menn að hafa náð að snúa þeim kafla við. Við vorum nálægt því að sigla þessum heim.“ Meiðsli eru að hrjá KA menn. „Allan er að glíma við tognun aftan í læri og er frekar erfið. Hann er að verða klár en við þorðum ekki að nota hann í dag. Það er smá tími í Óla ef þú ætlar að spyrja um hann næst.“ Einar Birgir Stefánsson leikmaður KA meiddist illa í leiknum og var borinn af velli á sjúkrabörum og þaðan í sjúkrabíll. „Ökklin á honum fór í mikinn yfirsnúning, eðlilega veit ég ekki neitt meira hvað kom fyrir. Þetta leit ekki vel út, hann er harðjaxl og miða við hvað þetta var vont þá lítur þetta ekki vel út en við vonum það besta.“
KA Handbolti Olís-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira