Fæddi í fangi eiginmannsins á baðgólfinu heima Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 13:30 Katla sagði frá fæðingu sinni í þættinum Ísland í dag. Samsett/Stöð 2 Hönnuðurinn Katla Hreiðarsdóttir ákvað að eiga seinni son sinn heima. Hún fékk með sér tvær heimafæðingarljósmæður, önnur þeirra var nágrannakonan í næsta húsi. „Mig langaði að upplifa aðeins öðruvísi fæðingu heldur en inni á spítala í stressinu sem getur fylgt þar,“ segir Katla um þessa ákvörðun. „Þetta var mjög rómó, dásamlega bjartur og fallegur dagur. Sólin skein hér inn um gluggana. Þetta var alveg yndislegt.“ Fæðingin byrjaði í stóru vatnsbaði í stofunni og færðist síðan á klósettið. Hvorugt gekk og endaði Katla svo að fæða á baðherbergisgólfinu þar sem Haukur eiginmaður hennar hélt utan um hana. „Það er náttúrulega engin verkjastilling sem fylgir heimafæðingu. Eins og ég var „út-gösuð“ og með nóg af mænudeyfingu í síðustu fæðingu, þá var ekkert svoleiðis núna.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þau hjónin og fékk að heyra fæðingarsöguna Einnig skoðaði hún fallegt gamalt hús þeirra hjóna sem þau hafa verið að innrétta á einstakan hátt. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrri fæðing Kötlu var einnig einstök og vakti athygli hér á Vísi þar sem hún sýndi frá fæðingunni í beinni á Instagram. Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. 28. október 2020 10:33 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Mig langaði að upplifa aðeins öðruvísi fæðingu heldur en inni á spítala í stressinu sem getur fylgt þar,“ segir Katla um þessa ákvörðun. „Þetta var mjög rómó, dásamlega bjartur og fallegur dagur. Sólin skein hér inn um gluggana. Þetta var alveg yndislegt.“ Fæðingin byrjaði í stóru vatnsbaði í stofunni og færðist síðan á klósettið. Hvorugt gekk og endaði Katla svo að fæða á baðherbergisgólfinu þar sem Haukur eiginmaður hennar hélt utan um hana. „Það er náttúrulega engin verkjastilling sem fylgir heimafæðingu. Eins og ég var „út-gösuð“ og með nóg af mænudeyfingu í síðustu fæðingu, þá var ekkert svoleiðis núna.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þau hjónin og fékk að heyra fæðingarsöguna Einnig skoðaði hún fallegt gamalt hús þeirra hjóna sem þau hafa verið að innrétta á einstakan hátt. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrri fæðing Kötlu var einnig einstök og vakti athygli hér á Vísi þar sem hún sýndi frá fæðingunni í beinni á Instagram.
Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. 28. október 2020 10:33 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. 28. október 2020 10:33