Lygileg frumraun Dwight Howard í Taívan Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 11:31 Dwight Howard. vísir/Getty Tröllvaxni körfuboltamaðurinn Dwight Howard færði sig um set á dögunum og yfirgaf NBA deildina til þess að ganga í raðir Taoyuan Leopards sem leikur í Taívan. Þessi 36 ára gamli leikmaður var valinn fyrstur í nýliðavali NBA deildarinnar árið 2004 og varð fljótlega einn af vinsælli leikmönnum deildarinnar þar sem hann lék með Orlando Magic. Howard var valinn í úrvalslið deildarinnar fimm ár í röð frá 2008-2012 en eftir að hann yfirgaf Magic sumarið 2012 náði ferillinn ekki því flugi sem margir bjuggust við. Hann var þó hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers 2020 en í algjöru aukahlutverki. Í byrjun mánaðarins vakti mikla athygli þegar Howard ákvað að semja við taívanska úrvalsdeildarliðið Taoyuan Leopards en taívanska deildin er ekki ýkja hátt skrifuð í heimskörfuboltanum. Frumraun Howard var ansi skrautleg en hann var besti maður vallarins með 38 stig, 25 fráköst og 9 stoðsendingar og hjálpaði liðinu að vinna sigur í framlengdum leik í gærkvöldi. Það sem vekur kannski enn frekar athygli er að Howard, sem hefur aðallega hagað sínum leik þannig í NBA deildinni að leika undir körfunni var í allt öðru hlutverki í leiknum. Til að mynda átti hann tíu þriggja stiga tilraunir í leiknum en hann hefur ekki verið þekktur fyrir góða skotnýtingu utan af velli á ferli sínum. DWIGHT HOWARD attempted 10 THREES during his ridiculous debut in Taiwan38 Points14/32 Shooting2/10 Threes8/12 Free Throws25 Rebounds9 Assists4 Blockspic.twitter.com/wJztp0RLoT— Ballislife.com (@Ballislife) November 19, 2022 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Þessi 36 ára gamli leikmaður var valinn fyrstur í nýliðavali NBA deildarinnar árið 2004 og varð fljótlega einn af vinsælli leikmönnum deildarinnar þar sem hann lék með Orlando Magic. Howard var valinn í úrvalslið deildarinnar fimm ár í röð frá 2008-2012 en eftir að hann yfirgaf Magic sumarið 2012 náði ferillinn ekki því flugi sem margir bjuggust við. Hann var þó hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers 2020 en í algjöru aukahlutverki. Í byrjun mánaðarins vakti mikla athygli þegar Howard ákvað að semja við taívanska úrvalsdeildarliðið Taoyuan Leopards en taívanska deildin er ekki ýkja hátt skrifuð í heimskörfuboltanum. Frumraun Howard var ansi skrautleg en hann var besti maður vallarins með 38 stig, 25 fráköst og 9 stoðsendingar og hjálpaði liðinu að vinna sigur í framlengdum leik í gærkvöldi. Það sem vekur kannski enn frekar athygli er að Howard, sem hefur aðallega hagað sínum leik þannig í NBA deildinni að leika undir körfunni var í allt öðru hlutverki í leiknum. Til að mynda átti hann tíu þriggja stiga tilraunir í leiknum en hann hefur ekki verið þekktur fyrir góða skotnýtingu utan af velli á ferli sínum. DWIGHT HOWARD attempted 10 THREES during his ridiculous debut in Taiwan38 Points14/32 Shooting2/10 Threes8/12 Free Throws25 Rebounds9 Assists4 Blockspic.twitter.com/wJztp0RLoT— Ballislife.com (@Ballislife) November 19, 2022
Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira