Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2022 21:00 Nora Mørk var markahæst í liði Noregs í kvöld eins og svo oft áður. Sanjin Strukic/Getty Images Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi í fyrri hálfleik og mjótt á munum. Á endanum var Noregur einu marki yfir en Þórir gat þakkað markverði sínum, Silje Margaretha Solberg-Østhassel, fyrir að staðan var 12-11 í hálfleik. Save of the tournament?! Or should we say "saves"?! Silje Solberg!#ehfeuro2022 #playwithheart @NORhandball pic.twitter.com/0vCy4KNnLA— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Í síðari hálfleik var hins vegar aðeins eitt lið á vellinum, norska liðið var hreinlega mun betri aðilinn og henti franska liðið inn hvíta handklæðinu þegar enn var nóg eftir af leiknum. Þegar flautað var til leiksloka var Noregur átta mörkum yfir, lokatölur 28-20. Sigurinn þýðir að Noregur er komið í úrslit Evrópumótsins og getur enn varið titil sinn. Stine Oftedal is just too much Handball never looked so easy #playwithheart | #ehfeuro2022 | @NORhandball pic.twitter.com/nOeqAxOxEr— EHF EURO (@EHFEURO) November 18, 2022 Nora Mørk var markahæst hjá Noregi með 8 mörk. Þar á eftir kom Stine Bredal Oftedal með 7 mörk. Grâce Zaadi Deuna var markahæst í liði Frakklands með fimm mörk.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Sjá meira