8 dagar í Idol: Hjartaknúsarinn Helgi Rafn heillaði alla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2022 09:01 Helgi Rafn heillaði dómara og áhorfendur upp úr skónum árið 2002. Margir muna eflaust eftir Helga Rafni, hjartaknúsaranum með brúnu augun, sem bræddi margan kvenpeninginn í fyrstu þáttaröð af Idol. Það eru nítján ár síðan hinn 18 ára gamli MH-ingur Helgi Rafn Ingvarsson mætti á Hótel Loftleiðir í áheyrnarprufur fyrir fyrstu þáttaröð Idol. Hann flutti lagið Running Out Of Time með hljómsveitinni Jet Black Joe og er óhætt að segja að hann hafi heillað dómarana. „Það er eitthvað sem þú hefur hérna inni. Geislunin og þú ert með útlitið, þú ert með allt með þér. Ég vil sjá þig áfram,“ sagði Idol dómarinn Sigga Beinteins. Dómararnir Þorvaldur Bjarni og Bubbi Morthens tóku undir og komst Helgi því áfram í næstu prufur í Austurbæ. Helgi vissi það ekki þá, en hann átti eftir að komast alla leið í Vetrargarðinn og heilla íslenskar stúlkur upp úr skónum. Hann hafnaði í 6. sæti keppninnar, en það var Kalli Bjarni sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá: 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Það má með sanni segja að Helgi Rafn hafi tekið tónlistina föstum tökum eftir keppnina. Hann er nú doktor í tónsmíðum og starfar sem tónskáld, stjórnandi, söngvari og kennari. Rifjum upp augnablikið þegar þjóðin kynntist Helga fyrst á Hótel Loftleiðum. Klippa: Helgi Rafn - Fyrsta þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Það eru nítján ár síðan hinn 18 ára gamli MH-ingur Helgi Rafn Ingvarsson mætti á Hótel Loftleiðir í áheyrnarprufur fyrir fyrstu þáttaröð Idol. Hann flutti lagið Running Out Of Time með hljómsveitinni Jet Black Joe og er óhætt að segja að hann hafi heillað dómarana. „Það er eitthvað sem þú hefur hérna inni. Geislunin og þú ert með útlitið, þú ert með allt með þér. Ég vil sjá þig áfram,“ sagði Idol dómarinn Sigga Beinteins. Dómararnir Þorvaldur Bjarni og Bubbi Morthens tóku undir og komst Helgi því áfram í næstu prufur í Austurbæ. Helgi vissi það ekki þá, en hann átti eftir að komast alla leið í Vetrargarðinn og heilla íslenskar stúlkur upp úr skónum. Hann hafnaði í 6. sæti keppninnar, en það var Kalli Bjarni sem stóð uppi sem sigurvegari. Sjá: 15 dagar í Idol: „Ég man nákvæmlega eftir augnablikinu þegar nafn mitt var kallað“ Það má með sanni segja að Helgi Rafn hafi tekið tónlistina föstum tökum eftir keppnina. Hann er nú doktor í tónsmíðum og starfar sem tónskáld, stjórnandi, söngvari og kennari. Rifjum upp augnablikið þegar þjóðin kynntist Helga fyrst á Hótel Loftleiðum. Klippa: Helgi Rafn - Fyrsta þáttaröð Idol Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira