Helgi Ómars kominn á fast: „Þetta var bara skrifað í stjörnurnar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 14:41 Það er óhætt að segja að þeir Helgi Ómars og Pétur Björgvin séu eitt heitasta par Íslands. Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er kominn á fast. Sá heppni heitir Pétur Björgvin Sveinsson. Í samtali við Vísi segist Helgi aldrei hafa verið hamingjusamari en nú. „Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust. Ástin og lífið Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
„Við erum búnir að vera vinir síðustu 15 ár og það hefur alltaf verið einhver óneitanleg væntumþykja okkar á milli,“ segir Helgi. Pétur starfar sem markaðssérfræðingur hjá KoiKoi, ásamt því að vera í meistaranámi. Þeir Helgi og Pétur hittust fyrir nokkrum mánuðum, þá í fyrsta sinn eftir langan tíma, og tóku upp þráðinn sem vinir. „Ég hélt einhvern veginn að hann fílaði mig ekkert og hann hélt að ég fílaði sig ekkert. En við héldum samt áfram að hittast sem gamlir félagar.“ „Hann er fallegasti maður sem ég veit um“ Helgi lýsir framhaldinu sem svo að örlögin hafi einfaldlega gripið í taumana. Sumir hlutir séu einfaldlega bara ákveðnir fyrir mann. „Það er eins og alheimurinn hafi haldið á tveimur Barbie körlum og látið þetta gerast. Þetta var bara skrifað í stjörnurnar. Ég er svo hamingjusamur og þakklátur,“ segir Helgi. Parið varði tíma saman úti í Taílandi fyrr í haust og segir Helgi ferðalagið hafa verið draumi líkast. „Þessi staður skiptir mig miklu máli og hann er fallegasti maður sem ég veit um, að utan sem innan. Það endurspeglaði svo mikið tímann okkar saman þarna úti.“ Helgi og Pétur höfðu þekkst í fimmtán ár áður en alheimurinn leiddi þá saman. Parið átti stórkostlegan tíma saman á Thaílandi. Helgi segir ferðina hafa verið draumi líkust.
Ástin og lífið Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein