Sneri aftur eftir að hafa greinst með krabbamein: „Varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2022 22:31 Samira Suleman hefur skorað 67 mörk í 113 deildar- og bikarleikjum á Íslandi. vísir/arnar Samira Suleman, leikmaður ÍA, greindist með æxli í maga fyrir nokkrum árum. Þá lék hún með Víkingi Ólafsvík og fótboltasamfélagið á Snæfellsnesi tók höndum saman og hjálpaði henni í þessari erfiðu baráttu. Samira stóð uppi sem sigurvegari, sneri aftur á völlinn og varð fyrr á þessu ári fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfararéttindi. „Árið 2017, þegar ég var að spila, greindist ég með æxli í maga og þurfti að fara í aðgerð,“ sagði Samira í samtali við Vísi. „Þetta var mikið áfall en guð er svo góður og fólkið í fótboltanum á Íslandi er ótrúlegt og það hjálpaði mér að gangast undir aðgerðina og koma til baka. Eins og við segjum stundum: þú veist ekki hversu sterkur þú ert nema þegar það að vera sterkur er eini kosturinn í stöðunni.“ Æxlið, sem var á stærð við keilukúlu, var fjarlægt úr maga Samiru. Hún segir að tíminn eftir aðgerðina hafi verið erfiður. „Ég hafði engan annan kost. Ég varð að láta reyna á þetta. Fjölskyldan mín treystir á mig og fótboltinn er mér allt. Ég varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun. En ég þakka guði og ég hef getað spilað leikinn sem ég elska aftur,“ sagði Samira. Hún gerði ekki ráð fyrir því að hún myndi spila fótbolta aftur eftir aðgerðina. „Stundum er sagt að við íþróttafólk séum í svo góðu formi og verðum ekki veik en það var erfitt fyrir mig að þurfa að fara í aðgerð. Ég var smeyk en þetta er allt öðru vísi hérna en heima fyrir. Aðgerðin gekk vel, fótboltasamfélagið og allir hjálpuðu mér og ég kom sterkari til baka,“ sagði Samira. Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
„Árið 2017, þegar ég var að spila, greindist ég með æxli í maga og þurfti að fara í aðgerð,“ sagði Samira í samtali við Vísi. „Þetta var mikið áfall en guð er svo góður og fólkið í fótboltanum á Íslandi er ótrúlegt og það hjálpaði mér að gangast undir aðgerðina og koma til baka. Eins og við segjum stundum: þú veist ekki hversu sterkur þú ert nema þegar það að vera sterkur er eini kosturinn í stöðunni.“ Æxlið, sem var á stærð við keilukúlu, var fjarlægt úr maga Samiru. Hún segir að tíminn eftir aðgerðina hafi verið erfiður. „Ég hafði engan annan kost. Ég varð að láta reyna á þetta. Fjölskyldan mín treystir á mig og fótboltinn er mér allt. Ég varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun. En ég þakka guði og ég hef getað spilað leikinn sem ég elska aftur,“ sagði Samira. Hún gerði ekki ráð fyrir því að hún myndi spila fótbolta aftur eftir aðgerðina. „Stundum er sagt að við íþróttafólk séum í svo góðu formi og verðum ekki veik en það var erfitt fyrir mig að þurfa að fara í aðgerð. Ég var smeyk en þetta er allt öðru vísi hérna en heima fyrir. Aðgerðin gekk vel, fótboltasamfélagið og allir hjálpuðu mér og ég kom sterkari til baka,“ sagði Samira.
Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira