Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2022 17:45 Alexander Veigar Þorvaldsson var öryggið uppmálað í beinni útsendingu á Bullseye á miðvikudagskvöld. Stöð 2 Sport Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. Alexander, sem er nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari unglinga en vann einnig öruggan sigur í fjórða undanriðlinum í Úrvalsdeildinni á miðvikudag. „Til hamingju með þetta Alexander Veigar. Virkilega vel gert. Ég er stoltur af frænda,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson sem að vanda lýsti keppninni með líflegum hætti á Stöð 2 Sport, með aðstoð Matthíasar Arnar Friðrikssonar en hér að neðan má sjá svipmyndir frá kvöldinu. Klippa: Alexander áfram úr lokariðlinum Alexander byrjaði á því að vinna reynsluboltann Þorgeir Guðmundsson, 3-1. Þorgeir, sem á árum áður varð Íslands- og bikarmeistari með KR í fótbolta, er 78 ára og því sextíu ára aldursmunur á þeim Alexander. Alexander vann einnig 3-1 sigur gegn Birni Andra Ingólfssyni og endaði kvöldið svo á að vinna einu konuna í Úrvalsdeildinni í ár, Ingibjörgu Magnúsdóttur, 3-0. Þorgeir varð í 2. sæti og Björn Andri í 3. sæti en hann tapaði 3-2 fyrir Þorgeiri eftir að hafa unnið Ingibjörgu 3-0. Þar með er ljóst hvaða fjórir keppendur keppa á úrslitakvöldinu 3. desember en ein breyting hefur þó orðið á því Guðjón Hauksson forfallast og tekur Karl Helgi Jónsson, sem varð næstefstur í þriðja riðli, því hans sæti. Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson höfðu áður tryggt sig inn á úrslitakvöldið. Pílukast Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Alexander, sem er nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari unglinga en vann einnig öruggan sigur í fjórða undanriðlinum í Úrvalsdeildinni á miðvikudag. „Til hamingju með þetta Alexander Veigar. Virkilega vel gert. Ég er stoltur af frænda,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson sem að vanda lýsti keppninni með líflegum hætti á Stöð 2 Sport, með aðstoð Matthíasar Arnar Friðrikssonar en hér að neðan má sjá svipmyndir frá kvöldinu. Klippa: Alexander áfram úr lokariðlinum Alexander byrjaði á því að vinna reynsluboltann Þorgeir Guðmundsson, 3-1. Þorgeir, sem á árum áður varð Íslands- og bikarmeistari með KR í fótbolta, er 78 ára og því sextíu ára aldursmunur á þeim Alexander. Alexander vann einnig 3-1 sigur gegn Birni Andra Ingólfssyni og endaði kvöldið svo á að vinna einu konuna í Úrvalsdeildinni í ár, Ingibjörgu Magnúsdóttur, 3-0. Þorgeir varð í 2. sæti og Björn Andri í 3. sæti en hann tapaði 3-2 fyrir Þorgeiri eftir að hafa unnið Ingibjörgu 3-0. Þar með er ljóst hvaða fjórir keppendur keppa á úrslitakvöldinu 3. desember en ein breyting hefur þó orðið á því Guðjón Hauksson forfallast og tekur Karl Helgi Jónsson, sem varð næstefstur í þriðja riðli, því hans sæti. Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson höfðu áður tryggt sig inn á úrslitakvöldið.
Pílukast Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira