Guðrún og Hildur taka við sem forstöðumenn hjá Landsbankanum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 11:10 Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa báðar mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa tekið við sem forstöðumenn á Einstaklingssviði Landsbankans. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51
Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18