Orkustofnun ræður til sín þrjá starfsmenn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 16:34 Frá vinstri: Sigurjón Njarðarson, Inga Helga Jónsdóttir og Heimir Tryggvason. Orkustofnun Orkustofnun hefur gengið frá ráðningum á þremur nýjum starfsmönnum. Tveir þeirra munu starfa sem lögfræðingar á sviði orku- og auðlindamála og einn starfi sérfræðings í beinni nýtingu jarðhita og hitaveitum. Inga Helga Jónsdóttir, Sigurjón Njarðarson og Dr. Heimir Tryggvason hafa öll verið ráðin. Inga Helga og Sigurjón verða lögfræðingar og Heimir sérfræðingur. Með ráðningunum vill stofnunin efla stjórnsýslu og auka skilvirkni. Inga Helga er með LLM gráðu frá Freie University í Þýskalandi, þar sem hún lagði meðal annars stund á evrópskan orkurétt, með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Inga starfaði um sjö ára skeið hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), þar sem hún hafði umsjón með málum er varða samkeppnisrétt, fjarskiptarétt og ríkisaðstoð auk þess sem hún sinnti erlendu samstarfi. Sigurjón Njarðarson er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Hann hefur undanfarin ár starfað sem lögfræðingur hjá Matvælastofnun meðal annars á sviði fiskeldis þar sem hann hafði umsjón með ýmsum stjórnsýslulegum málefnum, ritun umsagna og álitsgerða, sinnt leyfisveitingum og vann að umsögnum til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Dr. Heimir Tryggvason lauk doktorsprófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann lauk meistaragráðu í vélaverkfræði frá DTU árið 2004 þar sem hann lagði áherslu á orkutækni og straumfræðigreinar, og BS gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Heimir hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi hjá Veitum ohf, við skilgreiningu verkefna í uppbyggingu og viðhaldi hitaveitukerfa og við verkefni á sviði jarðhitavinnslu, flutnings og dreifingar. Vistaskipti Orkumál Stjórnsýsla Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira
Inga Helga Jónsdóttir, Sigurjón Njarðarson og Dr. Heimir Tryggvason hafa öll verið ráðin. Inga Helga og Sigurjón verða lögfræðingar og Heimir sérfræðingur. Með ráðningunum vill stofnunin efla stjórnsýslu og auka skilvirkni. Inga Helga er með LLM gráðu frá Freie University í Þýskalandi, þar sem hún lagði meðal annars stund á evrópskan orkurétt, með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Inga starfaði um sjö ára skeið hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), þar sem hún hafði umsjón með málum er varða samkeppnisrétt, fjarskiptarétt og ríkisaðstoð auk þess sem hún sinnti erlendu samstarfi. Sigurjón Njarðarson er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í lögfræði frá sama skóla. Hann hefur undanfarin ár starfað sem lögfræðingur hjá Matvælastofnun meðal annars á sviði fiskeldis þar sem hann hafði umsjón með ýmsum stjórnsýslulegum málefnum, ritun umsagna og álitsgerða, sinnt leyfisveitingum og vann að umsögnum til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála. Dr. Heimir Tryggvason lauk doktorsprófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2021. Hann lauk meistaragráðu í vélaverkfræði frá DTU árið 2004 þar sem hann lagði áherslu á orkutækni og straumfræðigreinar, og BS gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Heimir hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi hjá Veitum ohf, við skilgreiningu verkefna í uppbyggingu og viðhaldi hitaveitukerfa og við verkefni á sviði jarðhitavinnslu, flutnings og dreifingar.
Vistaskipti Orkumál Stjórnsýsla Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira