Létu Jóhönnu Guðrúnu og Sverri Bergmann skiptast á lögum Tinni Sveinsson skrifar 5. nóvember 2022 21:15 Jóhanna Guðrún gaf ekkert eftir, flutti lag Sverris af fullum krafti. Vísir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann skiptust á lögum í Vetrarbingó Blökastsins. Jóhanna tók Án þín og Sverrir tók Is it true? Þau lögðu allt í sönginn og negldu lag hvors annars. Vetrarbingó Blökastsins fór fram í beinni útsendingu á Vísi í kvöld. Þúsundir tóku þátt. Auddi og Steindi voru bingóstjórar og dældu út risavinningum til heppinna þátttakenda. Líkt og í síðustu bingóþáttum þeirra félaga var boðið upp á tónlistaratriði. Að þessu sinni mættu Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og tóku lagið. Eurovision-negla og partístandard Að beiðni Audda skiptust Jóhanna og Sverrir á sínum þekktustu lögum en hann segist hafa suðað í þeim í langan tíma að gera það. Úr varð að Sverrir söng Is It True?, Eurovision-lag Jóhönnu frá 2009. Jóhanna söng síðan slagarann Án þín, sem Sverrir gerði frægt árið 2000 og hefur verið partístandard hjá þjóðinni síðan. Halldór Gunnar spilaði undir af sinni alkunnu snilld. Hvorki Jóhanna né Sverrir gáfu tommu eftir í flutningnum sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Sverrir Bergmann - Is it true? Klippa: Jóhanna Guðrún - Án þín FM95BLÖ Tengdar fréttir Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. 5. nóvember 2022 12:01 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Vetrarbingó Blökastsins fór fram í beinni útsendingu á Vísi í kvöld. Þúsundir tóku þátt. Auddi og Steindi voru bingóstjórar og dældu út risavinningum til heppinna þátttakenda. Líkt og í síðustu bingóþáttum þeirra félaga var boðið upp á tónlistaratriði. Að þessu sinni mættu Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og tóku lagið. Eurovision-negla og partístandard Að beiðni Audda skiptust Jóhanna og Sverrir á sínum þekktustu lögum en hann segist hafa suðað í þeim í langan tíma að gera það. Úr varð að Sverrir söng Is It True?, Eurovision-lag Jóhönnu frá 2009. Jóhanna söng síðan slagarann Án þín, sem Sverrir gerði frægt árið 2000 og hefur verið partístandard hjá þjóðinni síðan. Halldór Gunnar spilaði undir af sinni alkunnu snilld. Hvorki Jóhanna né Sverrir gáfu tommu eftir í flutningnum sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Sverrir Bergmann - Is it true? Klippa: Jóhanna Guðrún - Án þín
FM95BLÖ Tengdar fréttir Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. 5. nóvember 2022 12:01 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. 5. nóvember 2022 12:01