Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 14:30 Casemiro fagnar í leik með Manchester United liðinu. Getty/Matthew Ashton Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira